Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 51

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 51
47 Móðurástin. (Þýtt). »Sjáðu hana kisu, mamma!« sagði Margrét: litla. »Sjáðu, livernig hún veður snjóinn og stingur varúðarlega litlu fótunum niður, eins. og hún sé hrædd um að sökkva of djúpt«. Mamma hennar var nýkomin heirn. Hún liafði vaðið í gegn um margar mílur af snjó, með fulla körfu á handleggnum. Margrét hafði átt að lilaupa á móti henni til að létta undir byrðina, og hafa tilbúinn heitan kaffibolla handa henni, þegar hún kom köld heim. Hún elskaði mömmu sina innilega. En hún var hugsunarlaus stúlka, svo að hún hjálpaði lienni ekki einu sinni til að klæða sig úr sokkunum, sem voru drífvotir. »Eg er ísköld*, sagði marnma hennar, »og það er náttúrlegt, fyrst eg er vot«. »Veslings kisa! Ilún hefir hvorki skó eða sokka«, sagði Margrét hlæjandi; »flauelsfætur hennar eru nærri þvi frosnir, og mig furðar á því, að hún er að berjast á þeim í snjónumog vætunni, þegar hún má liggja við eldinn hjá okkur«. »Þú gleymir,* sagði mamma hennar, »að kisa á kettlinga uppiá íjóslopti. Hún hugsar meira um þá en þægindi sín, Hún kemur til þess að fá að jeta, en þó getur ekkert freistað hennar til að vera hér kyrr. í fyrri nótt þegar fjós-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.