Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 54

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 54
60 hún sjálf og herbergið sitt liti ekki vel út, og bætti undir eins úr því, því vatnið er svo ó- dýrt, að allir geta veitt sér það. Þessi saga sýnir, hversu tvö hús með inn- byggjöndum þess tóku stakkaskiptum við hreint andlit á einum fátækum skóladreng. Börn, eins og fullorðnir, ættu æfinlega að gefa af sér gott eptirdæmi. Vér vitum aldrei, hversu miklu góðu má koma til leiðar á þann hátt, og vér getum heldur aldrei metið, liversu miklu illu eitt einasta vont eptirdæmi getur komið til leiðar. En eitt er víst, börn mín! að dyggðugt fram- ferði verkarþúsund sinnum kröptugra á mann- leg hjörtu, en hin sköruglegasta ræða. Guð einn er fær um að dæma um, á hvern skuld- inni verður hrundið að lokum, hvort heldur á hneykslarann eða þann, sem hneykslaður er. 111 eptirdæmi, á alla grein eru samlíkt við mylnu stein; viljir þú vera af fári frjáls, festu hann aldrei þér við háls; í guðsótta frá þér glæpum hrind; — góð vertu öðrum fyrirmynd. (H. P.) Upp á líf og dauða. »Hvar eigum við að fara yfir ána?« spurði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.