Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 55

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 55
61 Sigurður föður sinn, þegar þeir riðu úr hlað- inu, þvi að á vegi þeirra var stór og straum- hörð á. »Hvar sem við viljum, drengur minn!« sagði faðir hans. »Það er öllum frjálst, og það eru mörg vöð á henni«. »En eru þau þá öll jafngóð«. — »011 nema eitt. En það er langt í burtu, og þess vegna vilja margir fara stytzta veginn«. »Eg vil líka fara stytzta veginn«, sagði Sig- urður. »Upp á líf og dauða?« spurði faðir hans. . »Upp á lif, faðir minn! Eg er enn svo ung- ur, að mig langar til að lifa». »En öll vöðin eru farin upp á líf og dauða nema eitt«. »Hvernig stendur á því?« »Það stendur svo á þvi, að áin breytir sér á stundum. Sandbleytur og hvörf eru í henni sumstaðar, sem enginn getur varazt. Hugsaðu þig nú um, hvar þú vilt fara yfir um hana«. Sigurður þagði og hugsaði sig um. »Eg vil ekkert eiga á hættu», sagði hann. »Eg vel þann veg, sem er hættulaus*. »Jæja þá, drengur minn! Komum við þá«. Þeir riðu langt niður með ánni. »Hvar er nú góða vaðið?« spurði Sigurður. «Hérna niðri i víkinni«, og þeir komu að velbyggðum ferjubát. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.