Tíbrá - 01.01.1892, Page 56

Tíbrá - 01.01.1892, Page 56
52 »Á þessum«, mælti faðir hans og hratt bátn- um fram, »komumst við klaklaust yfir hvörfin og sandbleyturnar, ef hyggilega er með farið. Og, drengur minn! Lífið er stór og hættuleg á, sem við hljótum að fara yfir, en mennirnir leggja mörg vöð á hana, sem eru meira og minna hættuleg. Að trúa á Jesúm og fylgja dæmi hans á þessarri vegferð, er hið eina vað, sem er hættulaust, hvar sem svo bátinn ber að landi á ströndum eilífðarinnar«. 0g eitt er víst, barn mitt! að sá, sem treyst- ir guði og vandar ráð sitt, ratar aldrei í ólán. En það er hæsta stígið í jarðneskri eymd, eins og guðræknin er hæstastígið í jarðneskri sælu. En á milli þessarra stiga eru óteljandi tröpp- ur, og eitt einasta augabragð getur kastað okk- ur í fang óhamingjunnar. Eins augnabliks sigur, sé ákvörðun rétt, oss eilífðar hnossi fær gætt, eins augnabliks tjón, það er annað en létt, vart eilífðin getur það bætt. (Stgr. Th.) Lati drengurinn. (Þýtt.) «Hamingjan hjálpi mér! Iivílík dauðans leiðindi eru það ekki að sitja einlægt við lær- dóminn! Hérna hefi eg fjölda af orðum, sem eg á að

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.