Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 57

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 57
53 læra utan að. Eg vildi óska, að öll orð væru þýðingarlaus. Eg held, að eg verði þá að fara að byrja á að læra þau: f-a-n-g: fang e-l-s-: els: fangels -i: fang- elsi; það er hús, sem afbrotamenn eru settir í; því kalla þeir það ekki eins vel skóla, því að hann er fangelsi. Eg veit það. S-t-r-a-f-f: straff. Eg veit, hvað það orð þýðir; eg þarf ekki að læra það á bókina. 0, þessar leiðinlegu námsgreinar! Eg get aldrei lært þær. Á: n-æ-g-j: ánægj -a: ánægja; það, sem maður hefir þóknun á. Jú, eg veit, hvað ánœgja þýðir; það að sveifla sér á garðs- hurðum og fara í knattleiki. Eg þori að segja, að ef Jón Grant heyrði til mín, mundi hann kalla það mestu ánægjuna að fá nýja bók. Lesa, lesa, lesa! Eg hata allan lestur. Þegar eg verð fullorðinn maður, skal eg aldrei líta í bók. 0, hvað eg vildi óska, að eg væri orð- inn fullorðinn«! Nú varð litli drengurinn fullorðinn. »Já, nú er eg orðinn fullorðinn, og það er ógæfa mín mesta, að eg var svo Óhygginn í æsk- unni. Eg hataði bækur mínar, og kostaði meira kapps um að gleyma námsgreinum mín- um en nokkru sinni að læra þær. Faðir minn sagði: »Jakob minn! Stundaðu lærdóminn. Annars verður þú til einkis nýtur á fullorðins- árunum«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.