Tíbrá - 01.01.1892, Page 62

Tíbrá - 01.01.1892, Page 62
58 ■skyldu sina, sum óánægð, en öll komust þau dieim. Eptir nokkur ár fór eg þennan samaveg,en þá var allt svo umbreytt. Þegar eg kom ofan ■af liálsinum, varð fyrir mér reisulegur bær. Eg var þreyttur og barði að dyrum. Gömul, glaðleg kona kom út og bauð mér inn. Eg þekktist það, þvi að eg var svangur. Þar sat kona inni, gömul og gremjuleg, og spann •á rokk. Mér var borinn matur. Egneyttihans og sagði hálfhátt: »Hvað hér er þó eittlivað •skemmtilegt og þó svo fámennt!« »Já, fámennt oggóðmennt,« sagði konan, sem bauð mér inn. »Iíér er ekki nema sonur minn, þessi gamla kona og eg.« I þvi bili kom inn ungur, vel vaxinn maður. Hann var glaður á svipinn og raulaði vísu. Eg heilsaði honuin, og horfði undarlega á hann, því að mér fannst eg þekkja hann, og hann sömuleiðis á mig. Eg sagði: »Mér finnst eg hafa einhvern tíma •séð yður fyrr.« »Og eg er viss um, að egliefi séð yðurfyrr,« •sagði hann brosandi. »Hvar skyldi það hafa verið?« »Hérna niðri á veginum,« sagði hann. Eg hugsaði mig um, og mundi þá eptir fá- tæka drengnum með stóra pokann á bakinu, ■ogsagði hálfhátt: »Getur það verið hinnsami?«

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.