Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 73

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 73
69 Jakob sat lengi utan við sig og lofaði hátið- lega, að láta aldrei framar skepnurnar sínar deyja úr hungri, og hann hélt það. Þá er liann eltist, átti hann fallegt fé og vel útlítanda. Vandaðu þig í öllu! Það er ljótur vani, sem sumar stúlkur og drengir hafa, að segja, að þetta eða það sé »nógu gott« »nógu vel gert.« Ekkert er nógu gott, nema það sem er gott. Þeir, sem eru vandvirkir, fá æfinlega heldur vinnu en þeir, sem ekki eru vandvirkir. Þeim er trúað betur, og allir þeir, sem ætla sér að komast á fram í lífinu, verða að hafa traust annarra manna, og tll þess er vandvirknin nauðsynleg. Þegar þú sópar gólfið, þá áttu að sópa úr öllum hornunum og undan hverjum hlut, þó að þú búist ekki við, að neinn gæti að því. »Hreint er hreint,« þótt enginn maður sjái það. Með því að gera allt vel, festir vandvirknin svo djúpar rætur í eðli þínu, að hún verður þér eiginleg, verður þitt annað eðli, og það, sem er vert að gera, er vert að gera vel. Sjáðu blóminájörð- unni. Þau eru eins lýtalaus, sem eru uppi á hæstu fjöllum, þangað er fáir koma, og þau, sem eru niðri á láglendinu fyrir allra augum. Guð gerir allt vel, þótt ekkert mannlegt auga sjái það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.