Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 74

Tíbrá - 01.01.1892, Blaðsíða 74
70 Paradísarfuglarnir. Paradísarfuglarnir eiga heima í eynni Nýju- guineu, sem liggur undir miðju hitabeltinu suður af Malakka, og þar liggja margar fleirieyjar, sem mynda nokkurs konar keðju rnilli austurálf- unnar og eyjaálfunnar. Margar af þessum eyj- um eru þaktar risavöxnum skógi frá sjóarmáli til fjalla. Ibúar þessarra eyja kalla fugla þessa guðsfugla eða paradísarfugla, af því að þeir lialda, að þeir séu hið fallegasta af öllum verk- um guðs; meðfram lika af þvi, að öndverðlega hugsuðu þeir, að fuglinn nærðist á dögg him- insins og stigi aldrei fæti sínum á jörðu. En síðar er kunnugt, að hann lifir af fiðrildum o. fl., og hvílir sig á trjágreinum, þegar veður er gott. En er hin stormasama rigningatíð kemur, svo sem vanalegt er í heitu löndunum, þá flýg- ur hann til annarra landa, svo sem máríátl- urnar heim til okkar á vorin. Aður en þeir leggja í langferð, kjósa þeir sér forustufugl úr flokki sinum, til þess að í'áða ferðinni, rétt eins og forustusauðirnir og forustuærnar lijá okkur leiða féð í liaganu og heim ákvöldin. Þeirfylgja svo þessum leiðtoga sínum, sem fer með þá vana- lega á móti veðrinu, svo að fjaðraskraut þeirra, sem er svo mikið um sig, fjúki ekki fram yfir höfuðið á þeim, og tálmi flugi þeirra. Er þetta ekki mikil fyrirhyggja, börnin mín? Þegar þeir svo taka sér náttstað i einhverj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.