Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Page 19

Eimreiðin - 01.06.1922, Page 19
ElMRElÐIN HÁKARLAVEIÐIN 147 — Ekki er nú annað að finna, sagði Björn og herti dráttinn. — Hvað er þetta, Gvendur, geturðu ekki róið minna? Sérðu ekki að línan liggur undir kjöl? Gvendur hægði á sér, Gunnbjörn tók fastar í árina. En ekkert stoðaði. Línan fékst ekki frá bátnum, heldur stóð lóð- rétt niður með borðinu. Þetta var eitthvað kynlegt. Hásetarnir litu hver til annars. En allir þögðu. ~~ Bara steinn, sagði Björn, og í sama bili skall lóðar- steinn í borðstokkinn. — Ekki nokkur öngull, sagði Björn ennfremur og kipti steininum inn í bátinn. — 0, hver andskotinn! hraut fram úr Þórði. Dauð tinda- Þ'kkja var bundin á halanum við steininn. Versta svívirðing sem Ur>t er að gera nokkrum fiskimanni. En lóðin sást hvergi. Þórður fölnaði og stóð á fætur. Hann sparn við beitufjöl- 'nni> svo að hún hrökk ofan í rúmið. Hann strauk treyjuerm- lnrn um enni sér og sneri sér við í bátnum. Hann virtist svip- ast um. Þannig stóð hann nokkra hríð. Loks sneri hann sér við. Leggið út og róið að djúpduflinu, sagði hann og röddin Var köld og hvöss. . Ararnar skullu í sjóinn, og hásetarnir bitu á jaxlinn. Þeir Voru daufir í dálkinn, en reru þó eins og þeir ættu lífið leysa. f’órður stóð sem áður, en starði nú framundan sér. Tekið var að birta, og sáust nú hinir bátarnir glögglega. testir voru þeir á ferli fram og aftur og virtust ekki hafa Un°ið lóðir sínar. Botnvörpungurinn var nú kominn inn fyrir 0°amib þeirra Bótarmanna og virtist vera að veiðum. Þórður lét menn sína róa fram og aftur um miðin. Nokkur ,Ul fundu þeir, en öll vor þau annarra eign. Sum þeirra voru a retti. Loks lögðu hásetarnir upp árarnar, þótt eigi hefði þeim Ver'ð skipað það, þurkuðu af sér svitann og stundu þungan. Þórður svipaðist um. Bátar hans voru báðir komnir á leið 1 lands. Hann ygldi sig, og sáu hásetarnir að hönd hans «alf, þá er hann þurkaði af sér svitann. Þ°ks settist hann niður. ~~ svei, svei! sagði hann og blés þungan. a var eins og hásetarnir fengju málið.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.