Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 31

Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 31
eimreiðin ÞJÓÐSOGUR 159 nú fram þangað til kerling vár orðin nær örvasa og nærri blind. Þá leiðir bóndi hana enn að gömlum vanda á réttar- vegg. Þar stansar kerling, og horfir, sem sjáandi sé, yfir rétt- ina. Þangað til hún bendir á morukollótta væskilsá, eineyga, og segir: »0, hætt verður nú eina auganu Kollu kind, nema vel fari«. Svo snýr hún sér að bónda og segir: »Lóga þú nú sem flestu af fé þínu,-sonur sæll! því allur mun nú sauðurinn feigur, nema úrþvættið hún Morukolla, nema eg sé, eða hvort- tveggja, ef mér förlast ei meira en eg ætla«. Bóndi snýst þá reiður við og segir: »Gamalær gerist þú nú fóstra og muntu að öðru sannspárri«. Varð þeim að orðum, og stumrar kerling heim og veikist og deyr litlu síðar. Bóndi sló á sín ráð og lógaði fáu af fénu, og leið svo fram að jólum. A aðfangadagsmorgun var kyrrviðri og sléttur sjór, en bakki við hafsbrún. Rekur bóndi féð á beit og gengur heim, og fekur ketfat í kné sér og byrjar að snæða. Grípur hann sauðarþærur og sneiðir af eitt rif. En, er hann byrjar á rifinu heyrir hann sagt á glugga yfir sér: »Þykkt er nú á rifinu bóndi«. Hann lítur við, en sér engan og svarar: »Má það! En hvað kemur það þér við?« Heldur hann svo áfram uns hálfnað er af rifinu. En þá er sagt úti: »Þynnast tekur nú á ófinu bóndi, því hálft er af!« Bóndi kastar þá á fyrirlitningu °3 svarar eigi. En þegar hann er að enda við rifið, heyrir hann gný og sagt hátt úti: »Ó, alt er nú af rifinu bóndi!« Þá Varð honum bilt við. Kastar hann fatinu og hleypur út, og sér hvorttveggja jafn fljótt, að brim ólgar yfir rifið og féð er alt horfið. Hleypur hann til sævar. En er þar kemur, skreiðist Morukolla upp úr brotgörðunum. En hitt féð var alt farið. Bóndi var þá svo reiður, að hann kastaði Morukollu þrí- Ve3is aftur í sjóinn. Samt komst hún einhversstaðar á land, °S var þá sú eina kind er bóndi átti. Átti hún tvær gymbrar um vorið, og svo hvert vor síðan, meðan hún lifði, og kom henni mikill fjárstofn. Bónda varð svo við þetta slys, að hann flutti brott af jörð- "lni um vorið. Er sagt hún hafi verið í eyði síðan. En hið Spigvænlega Gnaphorn á fjallinu uppyfir minnir á ýmsa kynja- v‘ðburði úr forneskjunni, með hið fjárhætta rif framundan, anSt austur í sjó.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.