Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 32
160 Þ]ÓÐS0GUR EIMREIÐIN Kölski með gambanteininn. [Af hinum mörgu útgáfum þessarrar sögu, sem eg hefi heyrt, vel eg þessa. Minnir mig að eg næmi hana í æsku af vinnukonu að Skeggjastöð- um í Fellum, er fór vel með sögur. Gambanteinn er töfraður reirsproti.) í fyrndinni var maður tekinn fastur, sem ólífismaður og kastað í »dýblissu«. Sumir hafa kallað hann Gissur aðrir Kálf. Atti að færa hann til Alþingis. Hann hét á góðan guð og allar góðar verur að frelsa sig frá dauða. En þær daufheýrðust. Þá hét hann á kölska og þjóna hans. Nóttina eftir kemur maður til hans í svefni og segir: »Þú hefir heitið á mig þér til hjálpar og lífsbjargar. Taktu nú vel eftir því sem eg segi: Þú verður fluttur til Al- þingis í böndum og dæmdur þar til dauða. En þegar á að lífláta þig mun verða undarlegur atburður, og ef svo ólíklega fer að þú verðir Iaus, þá skaltu nota færi, sem þér mun bjóð- ast. En takist þér að sleppa, þá verður þú að gerast minn maður fyrir hjálpina«. Nú þóttist maðurinn vita að þetta var kölski sjálfur, hikar því við, en segir, hvort ekkert skuli til undanlausnar vistar- bandsins. »]ú«, kvað hinn. »Ef þú getur varist því, að eg nái þér fyrir næsta Alþingi, þá geri eg eigi tilkall til þín«. Að þessu gekk Gissur, og hvarf hinn þegar. Litlu síðar var Gissur fluttur til þings og dæmdur til lífláts. Var hann ramlega fjötraður. En þegar skyldi taka hann og fullnægja dóminum, varð þar undarlegur og hvatskeytslegur atburður, því að ókunnugur maður snaraðist inn í mannþröng- ina. Hann var eineygur og í síðri heklu. Hann hafði í hendi gambantein og veifaði honum í kring um sig og að mönnum svo hart að teinunginn sýndist draga ljósrák í loftinu, og hrukku allir menn frá. Hann kvað við raust þessa vísu: „Gambantein menn fyrir fundu. Fanst þeim mein að gambanteini. Gambanteinn Iét aldrei undan. Einatt hvein í gambanteini".1) 1) Eg tók þessa sögu hér af því mér þótti hún betri svona en hinar aðrar prentuðu útgáfur hennar áður, einkum þó hvað áhrærir nafn tein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.