Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 40

Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 40
168 HANNES STUTTI EIMREIÐIN og gat ekki flutt burtu. Hún tók þá það ráð, að fara með poka á næstu bæi og fá sjer mold í hann, sem hún bar svo heim á bakinu og dreifði kringum kofann sinn. Þessu hjelt hún áfram dag eftir dag og líklega ár eftir ár þangað til þar var komið svo fallegt tún að bærinn var fluttur þangað næst þegar þurfti að byggja hann. — Fallegt véeri landið okkar núna, ef allir hefðu unnið því af annari eins elju og trygð og þessi kona. 1 nóvember 1921. Ingunn Jónsdóttir. Við langelda. Ljóð Sigurðar Grímssonar. Nafn þessarar bókar er valið út í bláinn og síst í stíl við þau ljóð, sem í hana eru prentuð. Höfundur þeirra hefir svo ótvíræða lýriska gáfu, að hann á rétt á því að honum sé sagt til syndanna, að hann má vel við því að það sé gert hlífðarlaust. Höfuðyrkisefni sín sækir hann í tilfinningalíf sjálfs sín. Til þess að tilfinning skáldsins sé hæf sem yrkisefni, þarf hún að vera sterk, eða að minnsta kosti sönn — því að eins fylgja henni hugsanir og sýnir, sem í listformi geta varðveitt hana og tjáð hana öðrum mannssálum. En þess vegna eru svo mörg kvæði blælaus og tóm í þessari bók, að sú tilfinn- ing, sem vakti skáldinu löngun til þess að yrkja þau og sem átti að verða efni þeirra, var máttlaus og grunnstæð, reyndi oft að sýnast meiri en hún var og tók sér stærri orð í munn en hún átti rétt á. Eg nefni sem dæmi þessi kvæði: Syngdu, góða, Kveðja, i/aka,1) Haust, Sumarmál, Drektu dagsins full, ’) Mér er óskiljanlegt, hvernig jafngáfaður maður og Jakob Jóh. Smári getur verið hrifinn af þessu kvaeði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.