Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.06.1922, Blaðsíða 41
eimreiðin VIÐ LANGELDA 169 Manstu kæra, Heyrðu, litla Halla, Þunglyndi o. s. frv. Og eg vil tilfæra nokkur erindi úr þeim, sem sýnishorn af þessari tegund skáldskapar: Syngdu, góða, syngdu sólskinsljóðið þitt. — Eg hefi allri gleði gleymt, sem geymdi hjarta mitt. (BIs. 11). Leið þín verður um vegi hulda. Þú ert á flótta undan frosti og kulda. Komdu til mín og kystu mig. Guð sé með þér og geymi þig. (Bls. 20). Glatt var Ieikið löngum, ljós var æfisaga. Lifað ljóði og söngvum, langa sólskinsdaga. — Þá var þörf að finnast, það voru gleðifundir. — Þá var margs að minnast margar næturstundir. (BIs. 73). Eg vil nú minna á þessi orð Goethes (og óska þess, að Sem flestir íslenskir ljóðasmiðir taki þau til alvarlegrar íhug- Unar); Til þess að rita óbundið mál, verður maður að hafa e,ithvað að segja; en sá sem ekkert hefir að segja, getur þó r,mað vísur og hendingar, þar sem hvert orðið leiðir af öðru, Sv° að lokum verður eitthvað til, sem að vísu er ekki neitt, en Iítur þó út eins og það væri eitthvað. Athugum ofurlítið nánar eitt af kvæðum S. Gr., þar sem skáldið er að telja sér trú um að hann finni til, að sorg hans Se þung og ólæknandi. Eg vel kvæðið Hún (bls. 13). Erindin eru þrjú, í tveim hinum fyrri lýsir skáldið »henni« — hún er Sengill«, »hrein sál«, »líkt og léttur óður«, hún hefir »vafið Urn hann ástúð sína« og »yljað þrá« hans o. s. frv. Það er 'ett yfir línunum, hugsunum þeirra og kveðandi, enginn getur Eindið neina ástríðu, neinn sterkan loga í þeim, ekkert er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.