Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Page 51

Eimreiðin - 01.06.1922, Page 51
eimreiðin TÍMAVELIN 179 urnar, sem vélin tók og einkum þó það, að eg hafði það á tilfinningunni, að vélin og eg væri altaf að sökkva, hægt og hægt, dýpra og dýpra niður, alt þetta var ósjálfrátt búið að Sera mig ákaflega taugaóstyrkan. Eg var að segja sjálfum mér, að eg mætti aldrei stansa, og í því bili þverskallaðist eg við öllum röksemdum og ákvað, með heljar þráa, að stansa strax. Eins og óþolinmóður krakki lagðist eg af afli á sveifina, °9 um leið valt alt um koll, og eg kastaðist langar leiðir áfram. Það voru heljar þrumur fyrir eyrum mér. Það hefir víst 1‘ðið snöggvast yfir mig. Haglél buldi á mér og eg sat á miúkum jarðvegi og vélin á hvolfi skamt frá mér. Mér sýnd- >st alt grátt, en dunurnar fyrir eyrunum voru horfnar. Eg fór að litast um. Eg var á grasfleti inni í stórum garði, að því er roér sýndist. Það var rósabekkur í kring, og eg sá hvernig allavega lit blómin hrundu af leggjunum við höggin af hagl- kornunum. Höglin köstuðust frá vélinni eins og skýflóki, og sópuðust eftir jörðinni eins og reykjarmóða. Eg varð gegn- drepa á skammri stundu. »Er það nú gestrisni8, sagði eg við s)álfan mig, »að taka svona á móti manni, sem hefir ferðast aHar þessar aldir til þess að sjá þennan heim«. Mér fór að detta í hug, að það væri annars heimskulegt mér að verða rennandi blautur. Eg stóð upp og litaðist kelur um. Eg sá óljóst gegnum élið, afarstóra mynd, að því er virtist höggna úr hvítum steini, gnæfa upp hinu megin við r°sabekkinn. Að öðru leyti var heimurinn hulinn sýn. Það væri ekki auðvelt að lýsa hugrenningum mínum á þess- arri stundu. Þegar élinu fór að slota sá eg myndina betur. Hún var ákaflega stór, því að silfurbjörkin náði henni varla 1 exl- Hún var úr mjallhvítum marmara, og líkust í laginu uasngjuðum sfinx, en vængirnir voru ekki breiddir beint út, l^eldur skáhalt upp á við, eins og á fugli, sem ætlar að stinga Ser niður. Fótstallurinn virtist mér vera úr bronsi, og alþak- 'nn klifurjurtum. Andlitið sneri að mér. Blind augun sýndust °rfa á mig. Það vottaði fyrir brosi á vörunum. Myndin var n^aflega veðurbarin, og það gaf henni einhvern sjúkdómsblæ. stóð og horfði á hana, eg veit ekki hve lengi, hvort eldur hálfa mínútu eða hálfa klukkustund. Mér fanst hún

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.