Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 54
eimreiðin Ritsjá. Dr. Jón Helgason: ISLANDS KIRKE fra Reformationen til vore Dage. Q. E. C. Gads Forlag. Kbh. 1922. Biskup vor er starfandi maður. Hann kann ekki við það, að grafast Iifandi í manntalsskýrslum og embættisbréfum, eins og sumir sýnast ætlast til um biskupinn, heldur vill hann halda áfram að vera guðfræðingur, lærður maður og rithöfundur, og verður ekki annað séð en það eigi fuh eins vel við. Ekki er þó þetta svo að skilja, að hann slái slöku við embættisrekstrinum, því að flestir munu finna vel, að það er til biskup yfir kirkju landsins. í síðasta hefti var minst á litla bók á sænsku eftir biskupinn. En hér er nú að ræða um aðra og stærri bók, kirkjusögu íslands frá siðaskift- unum til vorra daga, bók, sem er alls hálft þriðja hundrað stórar blað- síður, og hefir dansk-íslenska kirkjunefndin gengist fyrir útgáfu hennar. Þegar undan eru skildar kirkjusögur þeirra Finns og Péturs, þær hinar latnesku, það sem þær ná, er þetta ýtarlegasta og skilmerkilegasta kirkju- saga fslands um þetta tímabil, og reyndar sú eina.l sem svo getur heitið. Þessi bók er því í raun réttri frumsmíð, og þegar af þeirri ástæðu merki- leg bók. Auk þess er þetta efni, saga landsins hinar síðari aldirnar, ákaf- lega ilt efni viðureignar sakir þess, hve efnið er lítið og illa undirbúið, óplægt að mestu og ógreiðfært, nema það sem Fornbréfasafnið nær, en það er minst. Úr því tekur við ægilega mikið og sundurtvístrað efni, sem ilt er að spenna yfir svo vel sé, og ekki fyrir aðra en þá, sem hafa bæðt kjark og járnbenfan vilja að leggja út í það. Biskup vorn skortir hvorugt, og að hann hefir einnig til brunns að bera yfirgripsmikla þekkingu á efninu sýnir þessi bók. Að vísu er þar ekki gerð tilraun til þess, að tæma efnið, heldur er hér um að r*ða yfirlitsverk, en alt um það verður ekki slíkt gert, nema vita svo miklu meira, og geta vinsað með valdi hismi frá hveiti. Bókinni er skift í 5 langa kafla, og gerir það hana dálítið erfiðari af- lestrar, að henni er ekki skift í styttri kapítula með yfirskriftum. I. kafli hefst með stuttum inngangi um aldirnar á undan, klerkaveldið. en brátt kemst þó höf. að efninu, og hefur frásögu sína með þeim 08'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.