Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Page 55

Eimreiðin - 01.06.1922, Page 55
eimreiðin RITSJÁ 183 niundi og Jóni Arasyni, því að á þeirra dögum hefst hinn nýi siður hér a landi, Er svo siðaskiftunum lýst talsvert greinilega, enda eru hér til a9ætar heimildir og efnið tiltölulega rannsakað. Fær Gissur biskup Einars- son hér að njóta miklu meira sannmælis en verið hefir áður oft og ein- a,1> enda ekki vafi á að hann var stórmenni, þótt miður nyti sín sakir 'Hra aðstæðna og skamra lífdaga. Kafli þessi endar 1552 er konungs- valdið hafði að fullu keyrt hinn nyja sið yfir landið eftir dráp Jóns Arasonar og sona hans. II- kafli heldur svo sögunni áfram til 1630. Það er saga þeirra bisk- uPanna Olafs Hjaltasonar og Guðbrands á Hólum, en Gísla Jónssonar °9 Odds Einarssonar í Skálholti, eða hin eiginlega siðaskiftasaga, því að Þá fyrst er slíkra manna naut við sem þeirra Guðbrands og Odds er hægt að segja að þjóðin tæki hinn lútherska sið. Þá kemur og fornmenta vakningin hingað fyrst og áhuginn tekur að glæðast á sagnafróðleik og sagnaritum. III. kafli tekur við eftir dauða þeirra Guðbrands og Odds, og nær fram að sendiferð Harboes rétt fyrir miðja 18. öldina. Eftir að Guð- bfands missir við kemur skýrt í ljós hinn mikli munur á Hóla- og Skál- holtsbiskupum. Á Hólum kemur ekki einn einasti, sem teljandi sé með merkum kirkjuhöfðingjum, því að Þorlákur Skúlason, sem næst því gæti 'alist, nýtur í raun réttri meir ættar sinnar en verðleika, og er honum. horin hér sagan óþarflega vel. En í Skálholti kemur hver biskupinn öðr- Um ágætari, Brynjólfur Sveinsson, Jón Vídalín og Jón Árnason, alt af- bragðsmenn bæði að lærdómi og stjórnsemi, og reyndar Þórður biskup I’orláksson. Þessi kafli er því að vonum mest um þessa þrjá menn, og hefði þó mátt vera enn meir þeim helgaður. Þá er og í þessum kafla m>nst Hallgríms Péturssonar, og all greinilegt yfirlit yfir kirkju- og menta Sstandið I landinu. I^- Kafli. Hann hefst með sendiför Harboes. Er sagt frá tildrögunum þeirri ferð og því næst frá starfi Harboes, og er það einn af bestu höflunum ; bókinni, og fer þó efnið um þær mundir að verða mjög yfir- 9riPsmikið og erfitt við að eiga í stuttu máli. Þá er nú ekki úr því mikið a® segja um Hólabiskupa, því að þeim kveður ekki mikið. Það er helst Q!sH Magnússon og dómkirkjubyggingin, sem nokkuð kveður að. Aftur á mo,i a Skálholtsstóll ávalt góða formenn við og við, eins og síðustu hiskupana þar, feðgana Finn og Hannes, hina ágætu vísindamenn. Heldur So9unni í þessum kafla fram yfir 1800. Fulllítið þykir mér sagt af hinum a9sta snillingi séra Jóni á Ðægisá. Hefði mátt klípa nokkuð af Magnúsi

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.