Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.06.1922, Qupperneq 59
EIMREIÐIN RITSJÁ 187 vér séum hér álíka seftir í „heimsmenningunni", eins og einhverjir Borneó- v'llimenn eru settir í „ jarðarmenningunni", að vér séum rétt nú að hafa vit á að skilja þessi skeyti, sem oss hafa verið send um þúsundir ára, en vér ekki skilið. Það má án efa margt um þetta segja, en fjarstæða er það ekki, og fáviska því síður. Það er skarpleg tilgáta, og á fullan vísindarétt á sér. Þetta er það sem mér virðist vera undirstaðan undir heimsfræði höf. °9 um það verður slagur að standa. Sjálfur er hann sannfærður um að þetta sé rétt, jafn sannfærður og um aðrar vísindaniðurstöður sínar, og því er ekki kyn, þótt hann byggi ofan á þegar í stað, og dragi fram af- leiðingarnar. En eg hefði kosið að hann hefði fyrst gengið frá þessu atriði. Margt verða menn að hafa í huga þegar þeir lesa slíka bók sem Nýal. Fyrst er það, að sannleikurinn heldur fullu gildi sínu, þótt í fylgd hans Se að eins einn maður. Ef speki Nýals væri borin fram af nokkrum miljónum, þá nyti hún vafalaust mikillar lotningar. Nú á hún við það að stríða, að menn vita ekki hvort hún verður „móðins" eða ekki, því að hún er ný, og að eins einn maður sem ber hana fram. Annað er það, hvort ekki sé dálítil mótsögn í því, að það, sem skrifað er um af frábærri snild, lærdómi og gáfum, sé sjálft heimska og vanþekking. Þriðja er það, þótt margt sé vafasamt í útfærsiu einhverrar kenningar, 9etur]-hún sjálf verið rétt.JJ Eg hefi heyrt að fæst af því sem Kóperníkus skrifaði væri rétt, því að athuganir hans voru ekki nákvæmar, en kenning hans er jafn rétt fyrir því. Líkt einnig um Darwin.j Það þarf í öllu að shilja kjarnann frá hýðinu, og lesa með samúð, því að lesa með samúð er að lesa vel. Sjálfan mig brestur margt til þess að dæma um kenningar Nýals, en m'nar skoðanir getj eg haft á því, hvort skynsamlega er talað eða ekki. Og það er víst, að það er mikið af skynsamlegu viti og skörpum athug- unum í Nýali. Það er hér á ferð háfrumlegur og merkilegur heimspek- ■ngur, og er gott að styðja að slíku, þegar fátt sýnist annars fram koma nema upptugga frá öðrum, tuttugasfa og fyrsta bókin soðin upp úr þeim tuttugu, sem fyrir eru. Höfund hennar ætti að ala á almannafé en ekki svelta á almannafé og styðja að því að hann geti skrifað hugsanir sínar, emnig fyrir fleiri en íslendinga eina. Það mælist að verðleikum vel fyrir, aö fé sé varið, miklu fé, til samgöngubóta, til skóla og til að styðja við- skifti vor út á við, og það þótt oft og einatt sé ekki nema tilraunir. En niætti þá ekki verja nokkru fé þótt ekki væri litið á það nema sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.