Eimreiðin


Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 63

Eimreiðin - 01.06.1922, Síða 63
eimreiðin RITSJÁ 191 Magnús Gíslason: BERGMÁL, Kvæði. Þetta er örlítið hefti, 16 smá blaðsíður, með nokkrum smákvæðum. Höfundur þeirra er talsvert þektur, og að minsta kosti eitt kvæði hans Hefir borist mjög víða undir lagi eftir Árna Thorsteinson, „Nótt“ (Nú ríkir kyrð í djúpum dal), og er það svo mjúkt og einlægt, að vel má ®tla, að menn vilji fleira sjá eftir höfund þess. Þessi smákvæði, sem hér raeðir um, eru ekki tilþrifamikil, en látlaus og lagleg, mest hugleiðingar skáldsins um eitt og annað og athuganir. Þau hafa sama ófuilkomleika eins og svo margt af því, sem nú er ort — að þau eru eiginlega hvorki verri né betri en allur þorrinn. En þau hafa það framyfir margar Ijóða- b*kur aðrar, að þau láta minna yfir sér. M. J. Vald. [/. Snævarr: HELGIST ÞITT NAFN. Söngvar andlegs efnis. Rvíh, Sigf. Eym. MCMXXII. Lítil bók, en full af fegurð og friði. Höf. segir í formálanum að söngvar t^ssir „aettu að geta verið sýnishorn þess, hvernig trúhneigður alþýðu- maður hugsaði um nokkur atriði eilífðarmálanna á þeim tíma“ (þ. e. síð- nslu 9 árum). Söngvarnlr eru 20 og eru 13 af þeim frumortir, en hinir styðjast við erlendar fyrirmyndir, en enginn mun beinlínis þýddur. Höfundur söngva þessarra mun vera hneigður að hinum nýrri andlegu stefnum, sem hingað hafa borist, en mjög gætir þess þó lítið í bókinni. Remur helst fram í því, að ljóðin eru mjög „ódogmatísk", halda sér við kjarna trúarinnar, og siðferðisafl kristindómsins, þetta, sem öllum er sam- eigin!egt, og öllum er aðalatriðið þrátt fyrir alt. Það er enginn vafi, að þetta er kostur, ekki að eins á þessum trúarljóðum, heldur og á ölium ,rúarljóðum, því skoðanirnar eru tímabundið mannaverk, en kjarninn æ Linn sami. Að eins ein hætta vofir yfir Ijóðum, sem þannig eru upp bygð, °S það er of mikið litleysi, ef svo mætti að orði kveða, og eru söngv- arnir ekki alveg lausir við það á stöku stað. Eg tek t. d. „andlegar líf- verur“ (bls. 32). Slík litlaus og hálf vísindakend orðatiltæki koma svo höttótt við inni í andríkum sálmum. einstökum sálmum vil eg nefna þann 13, jarðarfararljóðin: „Ósorgar- slund“, sem eru slrfnandi falleg, og glæsileg að formfegurð, en þó þykir mér fa]]egas|ur 18. sálmurinn, Vottar Krists: „Þú Kristur ástvin alls Sem HfirÞessir tveir sálmar að minsta kosti ættu það skilið að geym- asl 1 sálmabókinni, og gera það sennilega þegar þar að kemur. Vil eg 11 Ifæra hér 18. sálminn, svo menn geti sjálfir um dæmt, hvort ekki sé

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.