Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 2
130 NORSK ÞJÓÐERNISBARÁTTA EIMREI£>lN eins og þrekmiklum ungling á gelgjuskeiði: hún er hávær urn það, sem er að vaxa og vel fer á. Saga norsku þjóðarinnar er furðu lík okkar sögu. í henrú er dagrenning, dagur, kvöld, nótt og nýr dagur. Sá er mestur . munur hennar og sögu okkar, að náttmyrkrið sígur þar síðar yfir og fyr birtir af degi. En okkar nótt er heldur aldrei eins dimm. Vfir henni er alt af-bjarmi liðins dags. Norska þjóðin gleymdi fortíð sinni og tapaði tilfinningunni um, að hún var ein og sérstök þjóð. Þegar hún vaknaði til meðvitundar um sjálfa sig, vaknaði hún af draumlausum svefni. En íslensku þjóðina hætti aldrei að dreyma. 1130—1240 var nærri hvíldarlaus innanlandsófriður í Nor- egi. Fyrir þann tíma höfðu höfðingjaættirnar ríkar og ríklund- aðar verið kjarni þjóðarinnar. En í innanlandsófriðnum blæddi þeim út að mestu og konungs-draumur Haralds hárfagr3 rættist: eining Noregs í sterku konungsvaldi. En styrkur kon- ungsvaldsins var mjög í því fólginn, að þjóðin var svo veik- Þegar Noregur komst undir danska krúnu 1387, fékk hún brátt danska eða dansklundaða embættismenn. Og þótt hún reyndi að berjast gegn ofurvaldi þeirra í fyrstu, var hún of sundruð og átti of lítið eftir af fornu aðalsblóði, til að leik- urinn yrði'ekki alt of ójafn. Kirkjan var þó lengi norsk. Hún hafði safnað um sig rík- lundaðasta hluta þjóðarinnar, og í dómkirkjunni í Niðarósi stóð skrín Ólafs helga, dýrðlings allrar þjóðarinnar. Meðan katólskur siður ríkti í landinu, hélt því kirkjan best uppi e***" ingu og sjálfstæði þjóðarinnar, og hún var bæði þjóðleg °S sterk. En á öndverðri 16. öld var þjóðin svift þessu síðasta brjóstvirki sínu, og lúterskur siður tekinn eftir valdboði kon- ungs, en án nokkurrar andlegrar hreyfingar með þjóðinn* sjálfri. Hvergi hefir siðbótin komist á svo mjög í trássi við þjóðina sem í Noregi, og því er von, að kirkjan yrði þá e’ð* lengur þjóðleg sem fyr. Fornbókmentir átti Noregur nokkrar, en ekki í neinni lík- ingu við ísland. En þótt geysimunur væri á auðgi norskra og íslenskra fornbókmenta, skifti hitt þó enn meiru um örlög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.