Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 64
192 RITSJÁ eimreidin að láta viðbjóðinn gagntaba lesandann, og hún þarf ekkert að fegra þaer, til þess að láta lesandann fyrirgefa þeim og láta sér þykja vænt um þsr- Hún aðeir.s segir frá, án allra stóryrða og án allrar sundurgerðar og án allra þankastryka. Það er sönn frásagnarlist, og skapferlislýsingarnar eru fullkomnar. Af öllum sögunum er sagan af Rut Olsen, „Vonda veikin", lengst og stórfenglegust. Það er saga, sem eg hygg að mundi sóma sér innan um sögur hinna mestu snillinga, og er íslenskum bókmentum sómi að henm- Það má auðvitað segja, að hún sé ekki sambærileg við beinar skáld- sögur. Ungfrú Ólafía þekti Rut Olsen, og lýsir henni. En svo mun vera í raun og veru um margar af ágætustu persónum skáldanna. Jóhann Sigurjónsson segist hafa dregið Höllu upp eftir sál danskrar konu. Marv O’ Neill í „That woman thou gavest me“ er líka, eftir því sem Hall Caine segir, stúlka, sem lifað hefir. La dame aux camélias (Kamelíu- frúin) var líka til og bjó í París, og svo mætti víst halda áfram lengi. En Rut Olsen er samt, eins og hún kemur fram í sögunni, sköpuð af hreinm skáldskapargáfu, engu síður en hinar, og hún stendur þeim ekki að baki- Eg las sögur þessar fyrst, þegar þær komu út á norsku, og varð hrif- inn af þeim. Kveið eg hálfpartinn fyrir, að lesa þær á íslensku, því að eg var hræddur um, að þær töpuðu við búningsskiftin. En því fer fjarri- Það má auðvitað finna smávegis að málinu, en það gleymist og hverfur fyrir hinu, hve málið er fjörmikið, eðlilegt og fjölskrúðugt. En bókin er alls ekki skrifuð vegna skáldskaparins, þó að svo haíi nú farið, að hún hefir stungið flestum skáldunum aftur fyrir sig í Þvl efni. Hún er skrifuð í uppeldis-tilgangi. Hún er hrópandi rödd þess, sem hefir heyrt og séð neyð þeirra kvenna, sem komist hafa út á glapstigu- Til þess eru vítin að varast þau. Vonandi getur bókin haft áhrif 1 þessu efni. Ytri frágangur bókarinnar er ekki eins góður og hún ætti skilið, en þó alls ekki slæmur. Framan á kápu er vel teiknuð mynd úr skugga* hverfi í Kristjaníu. Arthur Qook gefur út, og er bókin afaródýr (kr. 1,50). Hún verður vafalaust keypt og lesin mjög mikið. M. 7-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.