Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 21
eimreiðin NORSK Þ]ÓÐERNISBARÁTTA 149 Aasmund Vinje er húsmannsson frá Þelamörk. Hann er fasddur 1818, nú orðinn fertugur að aldri og á eigi alllitla lífssögu að baki. Mörg járn hafði hann haft í eldinum um dagana. Hann hafði barist áfram til menta gegnum mikla fá- tækt og erfiðleika eins og Aasen, en farið talsvert aðra vegi. Fyrst var hann alllengi barnakennari, en hröklaðist úr þeirri stöðu, af því að hann kunni ekki nógu vel taumhald á tungu sinni. Síðan braust hann til menta og hafði lögfræðispróf. En þótt prófið væri ágætt, dugði það lítið, þegar hann gerðist málfærslumaður, því að til þess reyndist hann ófær, og þó mest vegna þess, hve vorkunnlátssamur hann var gagnvart beim, er illa voru staddir. Mest hafði hann starfað að blaða- mensku, enda var hann hverjum manni ritfærari að öðru en því, að hann gat aldrei beygt sig til hlítar undir dönskuna. Því var það svo eðlilegt, hve fljótt hann gekk í landsmáls- flokkinn. Og þá fyrst fann hann sjálfan sig fyllilega. Sunnudaginn 10. okt. 1858 kom fyrsta tbl. af »Dölen« út. Blaðið átti víst að verða sunnudagsbarn. En af því stóð alt of mikið veður, til þess að það gæti orðið slíkt fyrir norsku þjóðina. Og enn síður var það svo fyrir Vinje sjálfan. Hann varð altaf að bera þröngan skó á fæti, meðan hann var blaðstjóri, varð oft að svelta heilu hungri dag eftir dag og skrifa greinarnar krókloppinn. Og hvað eftir annað varð hann að hætta vegna peningaskorts. En hann byrjaði jafnskjótt aftur, þegar hann hafði nokkur ráð, og hélt blaðinu þannig áfram, þangað til hann dó 1870. Verra en örbirgðin var, að framkoma manna gagnvart hon- um gekk oft ofsóknum næst. Hann var bæði hataður og fyrir- litinn. Vildi jafnvel til, að honum væri kastað á dyr á opin- berum samkomum, talað til hans ókvæðisorðum á almannafæri, og sagnir ganga um, að sigað hafi verið á hann hundum. En hann átti eigi að alllitlu leyti sök á þessu sjálfur. Hann var bverjum manni ófríðari og hirti ekkert um glæsimensku í hlaeðaburði eða framkomu. Þar á ofan var hann í meira lagi ófyrirleitinn og orðhvass, og kunni hverjum manni betur að beita þeim vopnunum, er sárbeittust voru. Hann hikaði jafnvel ekki við að taka í lurginn á þeim, er næstir honum stóðu, ef þeir v>ldu ekki taka stökkið eins langt og hann gerði. Þannig húð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.