Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 37
^imreiðin NORSK ÞjÓÐERNISBARÁTTA 165 ■nnar til að skapa ný, andleg verðmæti, þau, sem þjóðleg eru, en halda þó um leið sambandi við fortíðina eins og unt er — a því ríður enn meir, af því við erum smá þjóð. En þótt okkur ®tti að vera það ljóst, að við eigum vaxandi erfiðleika fyrir höndum í baráttunni fyrir íslenska þjóðmenningu, ætti það að eins að stæla hug okkar og þrek til drengilegrar baráttu. Af norsku þjóðernisbaráttunni má læra, að láta ekki hugfallast, bótt óvænlega horfi. — Það væri sárt til þess að vita, ef þjóð- le9, íslensk menning, ætti fyrir sér að; líða undir lok. Til' t>ess hefi eg best fundið á ferðalagi í útlöndum, því að það eru altaf gildustu meðmælin, sem hægt er að hafa með sjer, að vera íslendingur. Arnór Sigurjónsson. Til hafs úr Reykjavíkurhöfn. Upp með seglin, út skal halda, öllum voðum þarf að tjalda, fjallablærinn fyllir þær. Bregður húmi um breiðan æginn, bráðum kveður nóttin daginn, fölvum bjarma á fjöllin slær. Skellur brim um sker og dranga, skútan er að byrja að ganga, norðanrok um flóann fer; ekki þarf að leita laga, liðugt er nú fyrir Skaga, þar er gott að gamna sér. Útþrá vaknar, hugsjón hækkar, hafið vex, en landið smækkar, enn er langt á ystu mið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.