Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 31
Eimreiðin NORSK Þ]ÓÐERNISBARÁTTA 159 fyrsta sóknin sér það leyfi. Það var eitthvað svo ríkt, bæði í alþýðunni og prestunum, að við guðsþjónustuna hlýddi ekki að hafa annað mál en dönskuna. Svo er líka sagt, að alþýðan hafi víða staðið í þeirri trú, og sé jafnvel ekki fullkomlega laus við hana enn, að guð hafi talað dönsku við Móse á Sínaífjalli. En samt hefir norska málið óðum rutt sér til rúms 1 kirkjunni á síðustu árum, og fjöldi presta prédikar nú á því. °9 nú eru Blix-sálmarnir orðnir öllum sálmum vinsælli meðal ^ihils hluta þjóðarinnar. Annað sálmaskáld hafa Norðmenn iíka eignast á landsmáli á síðari tíð, prestinn Anders Hovden. Laust eftir 1890 hófst ungmennafélagshreyfingin í Noregi. !896 stofnuðu helstu félögin til sambands með sér, og eftir það 0x þeim styrkur með hverju ári. Fyrsta aðalatriðið á stefnuskrá félaganna er þjóðernisvakning, og fyrir landsmálinu hafa þau ^arist ötullega og mjög í samvinnu við skólafélögin. Nú hafa i’au félög sameiginlega skrifstofu í Kristjaníu. (Jngmennafé- lo9Ín hafa mjög barist fyrir að koma Blix-sálmunum og alt- arisbók (handbók) á landsmáli inn í kirkjuna, og þar, sem það hefir ekki tekist, hafa þau oft staðið fyrir sérstökum guðs- Þjónustum á landsmáli. Þau hafa og stutt það af alefli, að landsmálið fengi yfirhönd í barnaskólunum, stutt eða komið UPP kvöldskólum og lýðháskólum, sem hafa landsmálið að aðalmáli og jafnvel stutt að almennri þekkingu á málinu á Vnisan hátt, með fyrirlestrum, ritdreifingu o. s. frv. Er lands- málinu ekki alllítill fengur í því, að fjöldi æskumanna þjóðar- mnar vex upp í slíkum félagsskap. Bókmentir á landsmáli hafa líka aukist með hverju ári. — 7 árum eftir að Vinje dó frá »Dölen« — stofnaði ^rne Garborg »Fedraheimen«, ágætlega ritað blað,| og stýrði kVl um nokkur ár. Síðan hefir landsmálinu bætst hvert blaðið elllr annað, svo að telja má, að þar standi það sæmilega að v’9i nú orðið. En með Arne Garborg] bættist lándsmálinu meira en blaðamaður,] því að þar fékk það ef til vill stór- brotnasta og áhrifamesta rithöfundinn, sem það hefir enn þá e’9nast. Hefir hvert ágætisritið á fætur öðru komið frá hans ^ndi. En milli þess, sem hann gefur þjóð sinni fagurfræðis- le9ar bókmentir, sendir hann henni flugrit og ádrepur í mál- slríðinu. Af öðrum þjóðkunnum og vinsælum rithöfundum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.