Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 29
e>mreiðin NORSK ÞJÓÐERNISBARÁTTA 157 •Tiálsins skyldi framkvæmt í skólunum, og því varð alt á ring- ulreið um þau efni, þar sem ekki var haldið fast við dönskuna. 1887 kom fram frumvarp til nýrra skólalaga í stórþinginu, tar sem það var lagt á vald skólahéraðanna, hvort lands- ^iálið eða ríkjandi ritmál skyldi lagt til grundvallar við kensl- nna. Um þetta frumvarp var þó lengi ramdráttur í þinginu, °9 var það ekki afgreitt fyr en árið 1892. En þjóðin beið eftir þessum' lögum með svo mikilli óþreyju, að sumar sveitir v°ru búnar að gera ályktanir um þessi efni áður en frum- varpið var orðið að lögum. Síðan hafa sveitirnar, ein eftir aðra, *ekið landsmálið upp í skólana, þótt sú hreyfing yrði ekki verulega ör fyr en á síðustu árum. í lok september 1919 höfðu 1800 fræðsluhéruð í sveitunum af 6000 samþykt lands- málið sem aðalmál í skólunum, og þar af höfðu 230 gert það a árinu. Og í öllum barnaskólum eru bæði málin kend. Nú hefir tandsmálið líka fengið aðgang að öllum öðrum skólum, æðri °9 lægri. Auðvitað varð það fyrst á kennaraskólunum. Á síð- ari árum hefir verið niikill áhugi á, að stofna sérstaka menta- skóla fyrir sveitamenn (landsgymnasium), þar sem landsmálið er aðalmálið, og var sá fyrsti þeirra stofnaður á Voss fyrir 4 arum, og svo eiga þeir að koma hver af öðrum, með nokk- nira ára fresti. Við háskólann hefir landsmálið auðvitað fengið íafnrétti við ríkismálið. Afarmerkur þáttur í málstríðinu er baráttan að fá lands- rnálið inn í kirkjuna. I þann mund, er Aasen reisti landsmálið, skyldi Noregur fá nýja sálmabók, og var presturinn M. B. Landstad, sá er fyr hafði gefið út þjóðvísur á norsku alþýðumáli, fenginn til að s)á um útgáfuaa. Hann var skáld gott og þekti vel til sálma- kveðskapar í Noregi á öllum tímum. Einnig var hann vel að Ser um norskt mál og norska málsögu. Eftir 10 ára starf tagði hann fram uppkast að sálmabók, með gömlum og nýjum sálmum. Þar lét hann hvert skáld syngja með sínu nefi, svo Sem honum þótti framast fært. Sjálfur bjóst hann við, að ^örgum mundi þykja sem sjá mætti vaðmálskufla í kjólklæddri Sveit, en hann álítur, að ekki fari illa á, að hver sé sjálfum Ser líkur, er hann kemur fram fyrir guð í bæn og sálmasöng. ^lefir hann víst litið á málið sömu augum og forfeður okkar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.