Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 53

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 53
EIMREIÐIN SAKRAMENT 181 Og það er víst, að þá stundina fann eg að eg hafði ódauð- le9a sál. Síst af öllum mönnum í heiminum fanst mér eg hafa vald til að vera umboðsmaður Krists og fyrirgefa deyjandi roanneskju syndirnar. Langsíst af öllum. — En þó var eg knúinn til þess að vera það. Eg tók skeið, sem lá á borðinu, og helti nokkrum dropum Vr glasinu í hana. — Augu gömlu konunnar voru enn þá lokuð, og hún átti mjög erfitt með andardráttinn, en eg sá, a& hún hafði enn rænu. Eg greip síðasta hálmstráið, eins og druknandi maður. Eg f°r að tala. Eg bjóst við að svo gæti farið, að hún gæfi upp öndina, í friði, á meðan eg væri að tala. Og þá mundi eg losna við að gefa henni sakramentið — losna við aðalsvikin glæpinn. — Stundarkorn talaði eg, hamingjan veit, hvað eg sagði, það var víst æði barnalegt. En eg var ákaflega æstur og hrifinn. Eg er viss um, að fáir menn hafa lifað jafn átakanlega stund. ^ótt eg ætti lífið að leysa, man eg ekkert, hvað eg sagði, nema að eg var að lesa »Faðir-vorið«, þegar gamla konan ♦ruflaði mig í lestrinum. »Myrkrið kemur*, stundi hún, og titringur fór um hana — lsakramentið — sakramentið«. Og eg tók annari hendi undir höfuðið á henni og reisti það upp. »Þetta er ]esú Krists sannarlegt blóð«, sagði eg, og gaf henni það, sem var í skeiðinni*. — Þórir Bergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.