Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 55
CIMREIÐIN Tímavélin. Eftir H. G. Wells. (Framhald) Eg gekk út frá ástandi þjóðfélaganna eins og það er nú. Þóttist eg þá sjá, að þessi skifting væri ekkert annað en sá munur, sem nú er orðinn'á vinnuveitendum og vinnuþiggj- endum, að eins kominn á margfalt hærra stig. Vkkur þykir betta ef til vill alveg fjarri sanni, en er ekki í rauninni ýmis- le9t nú, sem bendir í þessa átt? Það er nú þegar farið að tíðkast, að nota neðanjarðar-hýsi til ýmislegs þess, er lítil prýði t’Vkir að, en verður þó að gerast. Má nefna t. d. járnbrautar- lestir neðanjarðar og sporvagna, veitingastofur og verksmiðjur, °9 þetta fer í vöxt hröðum skrefum. Ályktaði eg nú sem svo, aó þessu hefði fram farið þar til er svo langt var komið, að fceir, sem þarna unnu, hættu að koma upp í dagsljósið, og syo að segja mistu þegnrétt sinn á yfirborði jarðar. Verk- smiðjurnar voru grafnar æ dýpra og dýpra niður, og færðu æ meir og meir út kvíarnar þarna niðri, og ávalt færðist í v°xt að menn ælu aldur sinn þar án þess að koma upp, þar fcl loks — —! Meira að segja, það er nú þegar til verkafólk, sem lifir í þeim kjörum, að það má svo heita, að það dragi aldrei að sér útiloft. Þá er á það að líta, að auðugri partur mannkynsins fer æ iengra og lengra í þá átt, að draga sig út úr. Kemur þar til uPPeldi, sem venur það á alt, sem er fagurt, og gerir því enn ediðara að umgangast hina, sem ruddalegri eru. Er nú þegar svo komið, að þeir auðugri eru farnir að taka frá landflæmi s*ór handa sér einum. Hér umhverfis Lundúnaborg er t. d. hér um bil helmingur af landinu lokaður fyrir öllum óviðkom- andi, og það er fallegasti parturinn. Og þegar svo þessi munur verður meiri — en hann eykst við það, að kröfurnar eftir hæstu mentun og öllum þægindum lífsins fara í vöxt, — þá leiðir af því, að hjónabönd milli flokkanna, sem enn eru all- öö, og koma í veg fyrir að leiðir skilji með öllu, þau verða fátíðari og fátíðari. Og svo kemur sá tími, að á yfirborði jarðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.