Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 68
EIMREIÐIN HAMMOND MULTIPLEX RITVÉLIN cr eitt af dásemdarverkum mannanna. Nýjasta geröin af Hammond er lang-fullkomnasta ritvélin sem til hefir veriö búin. Hún hefir alla þá kosti, sem aÖrar góðar ritvélar hafa, og auk þess marga sem engin önnur vé! hefir. T. d. eru altaf í hverri vél tveer leturtegundir og má breyta um letur með svo snöggu handfaki að varla festi auga á. Auk þess má á örfáum sekúndum taka úr henni lefrin og láta ný í staðinn, og er þá úr 365 letrum að velja. Þar á meöal er sérstakt letur handa preslum og fyrirlesurum (sermon type). Hún tekur pappír af hvaða breidd sem er, skrifar á umslög og bréfspjöld flöt. Er allra véla auöveldust S meðíörum og trauslust. Fæst í tveim stærðum; sú minni, í læstri tösku, sterkri og fallegri, vegur 4 kg. og er allra véla hentugust á ferðalögum. Á Ham- mond má rita öll tungumál mannkynsins, enda er hún notuð við hvern háskóla um viða veröld. Skrift'm er afburða fögur. Leitið frekari upplýsinga um Hammond ef þér þurfið á ritvél að halda. Einkaumboðsmaður á (slandi Snaebjörn Jónsson, Reykjavík (Pósihólf 281). DUXEEN (döxín) heitir nýtt bókbandsefni enskt, sem nú er að ryðja sér til rúms um allan heim, enda eru kostir þess ótrúlega margir. T. d. er það miklu ádfrara en léreft (shirtingur), en þó bæði fegurra og endingarbetra. Það er al- gðrlega vatnshelt, getur ekki myglað og engin skorkvikindi granda því- ÞaÖ tekur mjög vel gyllingu og hverskonar prentun. Fæst f óteljandi geröum og af hvaða lit sem óskað er. Bókavinir! heimtið aö bækur yðar séu bundnar í duxeen. Innan skamms veröur þaö fil hjá flestum bókbindurum í Reykjavlk og sumir þeirra (t. d. ísafoldarprenlsmiðja og Ársæll) munu hafa þaö f smásöhi handa bóhbindurum úti um land. Einkaumbcðsmaður á (slandi Snsebjörn Jónsson, Reykjavík. ONOTO i ; er besti sjálfbkkungurinn sem lil er, enda segir einn hinn mcrkasti 's lenskra rithöfunda, að hann geti eigi án hans veriö. Biðjið um Onol° þegar þér þurfið aö kaupa sjálfblekung. Tilvalin tækifærisgjöf. Einkaumboðsmaður á (siandi Snæbjörn Jónsson, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.