Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 5
ElMREIÐIN NORSK ÞJÓÐERNISBARÁTTA 133 ^orsjón konungsins í stað sjálfstæðis þess, er þeir höfðu enn ei9i lært að færa sér í nyt. Þótti þeim sjálfstæðið ærið dýrt °S skattarnir þungir, er innlenda stjórnin lagði þeim á herðar. 1814 var sem eldmóður hefði gagntekið alla þjóðina. En þvi var líkast sem hún oftæki sig þá. Og fyrstu árin þar á eftir var hálfgert logn með þjóðinni. Hún heldur að vísu fast a rétti sínum, en meir með seigu þreki en að þar kenni æskuglóðar. En laust fyrir 1830 kemur Henrik Wergeland °9 honum fylgir stöðugur stormur og vorregn. Rétt þar á eih'r fara öldur júlíbyltingarinnar í Frakklandi um löndin. Og 1 einu andartaki er komið vor í norsku þjóðlífi með öllu því Í3rauki og bramli, sem vorinu fylgir í snjóþungu fjalllendi. Og þá kemur til kasta bændanna norsku. Wergeland og irelsisöldurnar 1830 höfðu vakið þá. 1833 koma þeir mjög fjölmennir til þings — eru alt í einu orðnir lang fjölmennasti t>in9flokkurinn. Og þeir hafa fengið ötulan foringja úr eigin ^óp, ungan bónda frá ]aðri, Ole Gabriel Ueland. Þeir taka nn að berjast fyrir frelsi og sjálfstjórn heima í sveitunum og éruðunum. Áður hafði öll slík stjórn verið í höndum em- ættismanna. Frelsi þjóðarinnar var því í raun og veru lítið 'nn á við. Hér var því mikið verk að vinna, og Ueland tók Pae upp öllum öðrum fremur. Hann hélt á máli sínu með sj'kri hyggni, festu og einbeitni, að ekki varð móti staðist. ændurnir fengu stjórnina í sveitamálum í sínar hendur meir °9 meir með hverju ári sem leið. Bændurnir höfðu öllum öðrum framar varðveitt norskt Ploðerni. En þótt vegur þeirra færi vaxandi, leið á löngu angað til þeir fengu alment meðvitund um slíkt. Enn þá var a°ska menningin einráð í landinu, og meira að segja er nú ar'ö að leggja meiri alúð við en nokkru sinni fyr, að útrýma loðlegu menningunni norsku, bæði blint og sjáandi. 1813 otðu Norðmenn fengið háskóla í Kristjaníu, og þar voru anskar mentir einráðar. Allir aðrir norskir skólar voru til ess sniðnir, að verða hæfilegar stoðir til að renna þar undir. nientaða fólkið í borgunum talaði dönsku, kirkjumálið og ^bættismálið var danskt. Og sænsk-norski konungurinn varð læra dönsku til að geta verið konungur í Noregi. Það ar einskonar kóróna á þessari þjóðernislegu skollablindu’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.