Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.04.1923, Blaðsíða 15
eimreiðin NORSK ÞJÓÐERNISÐARÁTTA 143 félaga. Vilja sumir telja það rit mjög merkt fyrir norska mál- sögu og þjóðernisvakningu. Þannig segir t. d. Moltke Moe í sNordmænd i det 19.ende Aarhundrede«, að með því hafi norskur stíll og málblær fyrst komið inn í norskar bókmentir. En þessi rit voru ekki ein á ferð. Árið 1848 kom þjóðkvæða- safn, er Magnus Brostrup Landstad gaf út. Rudolf Keyser og Munch gáfu út fornlög Noregs 1847. C. R. Unger byrjaði að 9efa út forníslenskar og fornnorskar bókmentir. 1847 kom út fornnorræn málfræði eftir þá Unger og Munch. Keyser og Munch skrifuðu um norræna goðafræði. Keyser skrifaði (1843)' um þjóðerni Norðmanna (Om Nordmændenes Herkomst og Folke-Slægtskab), þar sem hann freistaði að leiða ný rök að sjálfstæði norsks þjóðernis gagnvart hinuní Norðurlandaþjóð- unum með því, að Norðmenn væru annar germanskur þjóð- ffokkur, er komið hefði aðra leið til Skandinavíu. Og rétt um sama leyti kom Wergeland fram með hugsunina um samfelda þroskasögu norsku þjóðarinnar og norsks þjóðernis jafnvel á uiðurlægingartímunum. jafnframt þessum andlegu straumbreyt- mgum höfðu bændurnir og öll alþýða unnið aukið sjálfstæði °9 vaxið sjálfsþótti að sama skapi. Og svo berast boðar febrúarbyltingarinnar 1848 til Noregs og lyfta þessari öldu er>n hærra. Það má jafnvel sjá á nafninu á málfræði Aasens. ^egar hún kom út í mars 1848, hét hún »Det norske Folke- sProgs Grammatik« (málfræði norska þjóðmálsins), en fram á s>ðustu stundu hafði hún heitið »Det norske Almuesprogs Qrammatik« (málfræði norska alþýðumálsins). — Alt þetta studdi að því, að vísindastarfi Aasens var tekið svo sem raun varð á. Og svo er það undir áhrifum þessara hreyfinga, sem Aasen v>nnur að því, eftir að hann hefir lokið málfræðinni og orða- bókinni, að finna alnorsku ritmáli fastan grundvöll. Verið get- Ur, að mörgum virðist svo, að þetta geti ekki hafa verið mjög erfitt verk, þar sem ritmál flestra þjóða hefir komið upp n®rri því eins og af sjálfu sér. En hér stóð sérstaklega á. ^etta mál varð að berjast til sigurs við ritmál, sem þjóðin ^afði og var svo skylt talmáli hennar, að eigi kostaði mjög mikla fyrirhöfn að skilja það. Grundvöllurinn varð líka að Vera svo traustur, að hann gæti staðist árásir harðsnúinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.