Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.04.1923, Qupperneq 17
eimreiðin NORSK ÞJÓÐERNISBARÁTTA 145 09 var nú enn skæðari en fyr, því að hann var í augum allrar þjóðarinnar ókrýndur konungur vísinda- og mentamann- anna. Sá flokkur, er honum fylgdi, og það voru allflestir mentamennirnir, skoðaði sem fyr þessa stefnu allri menningu fjandsamlega og stríðið var nú engu vægara en 1831—’36, enda höfðu mótstöðumennirnir nú gagnstæða hugsjónastefnu að berjast fyrir, »Skandinavismann«. Þegar einmitt svona stóð á, má það nærri undarlegt heita, að þetta rit Aasens, »Pröver af Landsmaalet i Norge«, vakti ekki til nýs vopnagnýs. En til þess voru ýmsar ástæður. Það var að miklu leyti vísindalegt rit. Fyrst voru sýnishorn af ýmsum norskum mállýskum, og síðar komu smáritgerðir og þýðingar á því máli, er Aasen vildi gera að ritmáli þjóðar- innar, um ýms og ólík efni. Þýðingarnar voru t. d. smákaflar úr sagnfræðis- og heimspekisritum og svo ljóð eftir Shake- speare, Schiller og Byron,. og vildi Aasen sýna með því, til hvers inálið gæti dugað. Aasen var líka um þessar mundir mjög vinsæll með norskum mentamönnum, vegna vísindastarfa sinna. Svo var stefnan, sem hann reisti hér, í ýmsum mikil- vægum atriðum í samræmi við grundvallaratriði þeirra stefna, er þá voru mestu ráðandi í málfræði, og norsku vísindamenn- irnir með Munch í broddi fylkingar fylgdu. Aasen vildi láta ritmálið nálgast fornmálið eins og mállýskurnar frekast leyfðu, ■og stóð því mjög nærri þeirri stefnu, sem Munch flaggaði nieð 1832 og oft síðar í málstríðinu. En mestu skifti þó vafa- laust, að Aasen stóð hér einn og sérstakur, og því hefir víst fáum dottið í hug, að þetta ritmál hans myndi nokkurn byr fá. Það mun frekar hafa verið skoðað sem draumur, en sem djúp og vakandi alvara. Og svo hafði storm málstríðsins heldur tekið að lægja, er Titið kom fram. Málstefna Knud Knudsens og Ole Vigs hafði heldur raunar aldrei verið nema uppreisn gegn ríkjandi stefnu, or þá var uppi á Norðurlöndum, »Skandinavismanum«. Sú stefna átti rót sína að rekja til Danmerkur og var einskonar andkast og vörn gegn þýskum uppreisnaranda suður í her- fogadæmunum og þýsku ofurvaldi, og hún fekk einnig stuðn- *ng í þeirri hættu, er vofði yfir Svíþjóð og Noregi frá Rúss- íandi. Einnig hafði rómantiska stefnan í skáldskap og málvís- 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.