Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Side 38

Eimreiðin - 01.04.1923, Side 38
166 TIL HAFS eimreiðin''' Stórt skal unnið, eða tapað, örlög getur hending skapað, vítt og frjálst er sjónarsvið. Sjáið hæstu hrannir brotna, hérna er konunglegt að drotna, fellur haf við himinskaut. Hreysti er aðalsmerki mannsins, máttarstólpi föðurlandsins, frægðarljómi á farmanns braut. Jón S. Bergmann. St. G. Stephansson. Stefjadísin stórlyndan Stefán kýs til þinga, manninn vísa og vaskastan Vestur-íslendinga. Frónskur sveinn í ferðum þeim fer ei seinna en dagur, svífur einn í söngvaheim, sem er hreinn og fagur. Stuðlaföllin frjálsa leið fram úr öllu greiddu, álfa’ og tröll um árdags skeið út úr fjöllum seiddu. Vestra hallar hlýju dags, hrímtár falla í skjóli. Sóley kallar: »komdu strax, Klettafjalla sjóli!« Jón S. Bergmann.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.