Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1923, Page 31

Eimreiðin - 01.04.1923, Page 31
Eimreiðin NORSK Þ]ÓÐERNISBARÁTTA 159 fyrsta sóknin sér það leyfi. Það var eitthvað svo ríkt, bæði í alþýðunni og prestunum, að við guðsþjónustuna hlýddi ekki að hafa annað mál en dönskuna. Svo er líka sagt, að alþýðan hafi víða staðið í þeirri trú, og sé jafnvel ekki fullkomlega laus við hana enn, að guð hafi talað dönsku við Móse á Sínaífjalli. En samt hefir norska málið óðum rutt sér til rúms 1 kirkjunni á síðustu árum, og fjöldi presta prédikar nú á því. °9 nú eru Blix-sálmarnir orðnir öllum sálmum vinsælli meðal ^ihils hluta þjóðarinnar. Annað sálmaskáld hafa Norðmenn iíka eignast á landsmáli á síðari tíð, prestinn Anders Hovden. Laust eftir 1890 hófst ungmennafélagshreyfingin í Noregi. !896 stofnuðu helstu félögin til sambands með sér, og eftir það 0x þeim styrkur með hverju ári. Fyrsta aðalatriðið á stefnuskrá félaganna er þjóðernisvakning, og fyrir landsmálinu hafa þau ^arist ötullega og mjög í samvinnu við skólafélögin. Nú hafa i’au félög sameiginlega skrifstofu í Kristjaníu. (Jngmennafé- lo9Ín hafa mjög barist fyrir að koma Blix-sálmunum og alt- arisbók (handbók) á landsmáli inn í kirkjuna, og þar, sem það hefir ekki tekist, hafa þau oft staðið fyrir sérstökum guðs- Þjónustum á landsmáli. Þau hafa og stutt það af alefli, að landsmálið fengi yfirhönd í barnaskólunum, stutt eða komið UPP kvöldskólum og lýðháskólum, sem hafa landsmálið að aðalmáli og jafnvel stutt að almennri þekkingu á málinu á Vnisan hátt, með fyrirlestrum, ritdreifingu o. s. frv. Er lands- málinu ekki alllítill fengur í því, að fjöldi æskumanna þjóðar- mnar vex upp í slíkum félagsskap. Bókmentir á landsmáli hafa líka aukist með hverju ári. — 7 árum eftir að Vinje dó frá »Dölen« — stofnaði ^rne Garborg »Fedraheimen«, ágætlega ritað blað,| og stýrði kVl um nokkur ár. Síðan hefir landsmálinu bætst hvert blaðið elllr annað, svo að telja má, að þar standi það sæmilega að v’9i nú orðið. En með Arne Garborg] bættist lándsmálinu meira en blaðamaður,] því að þar fékk það ef til vill stór- brotnasta og áhrifamesta rithöfundinn, sem það hefir enn þá e’9nast. Hefir hvert ágætisritið á fætur öðru komið frá hans ^ndi. En milli þess, sem hann gefur þjóð sinni fagurfræðis- le9ar bókmentir, sendir hann henni flugrit og ádrepur í mál- slríðinu. Af öðrum þjóðkunnum og vinsælum rithöfundum á

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.