Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Side 27

Eimreiðin - 01.10.1924, Side 27
EIMREIÐIN ÞRJÚ KVÆÐI 339 Ei fást við auði ástanna hót, gáfum né göfgi. — Geirfinna er ljót. Drós snauð og djásnlaus, með dropóttan klút, fávís, en falleg, fljótt gengur út. Ungfrúar auðlegð er ásjóna fríð; hentugur hlutur við hamingju smíð. O, meistarinn mikli, er menn spretta frá, ljá dætrum lands vors lífsnauðsyn þá. Þeir miklu. Fá á veröld mikilmenni, miðlungsblær á flestra enni. Fæðist eitt á öld í heimi, eða mundi ei vel í lagt ? Lýðum vinst úr lífsins geimi lítið af þeim dýra seimi. Máske fóstrar fólkið skakt. En er heims í hlað þeir ríða, hófaslögin berast víða; jafnt hvort við skal knapann kenna Korsiku’ eða Nazaret. —

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.