Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 33

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 33
EIMREIÐIN FERÐ VFIR ATLANTSHAFIÐ 345 5. Við lögðum krók á leið okkar frá Southampton til Cher- bourg á Frakklandi til að taka þar farþega; þetta tafði okkur hálfan dag, og urðum við fyrir það 6 daga til New Vork. Við fengum vont veður og mikinn sjógang vestur af Irlandi í 2 daga, en annars þolanlegt veður. Ekki varð eg sjóveikur, enda ruggaði skipið aðeins ofurlítið og hægt og seint; það var ekki eins og að vera á mótorbáti á móti sunnanveðri á Hörgárgrunni. En hristingurinn á skipinu var óþægilegur — skrúfurnar skóku það sundur og saman, svo marraði í hverri sperru, einkum þegar þær lyftust upp úr vatninu. Var þá erfitt t. d. að skrifa, svo.læsilegt yrði. Þó kvað hristingurinn vera miklu meiri jí »Mauritania«. Sumir halda því fram, að þessi hristingur sé óhollur taugakerfinu, og getur verið að svo sé fyrir suma. Ekki varð eg þó var við neinar illar af- leiðingar eftir 6 daga skakstur um borð. En ef til vill var það því að þakka, að eg hvíldi mig 7. daginn. Hinsvegar finst mér engin fjarstæða að ímynda sér, að sumum geti hrist- ■ngurinn verið til heilsubótar, líkt og þegar öxlin komst í lag á bónda frammi í Firði, sem eg þekki. Hann sagði mér, að eitt sinn hefði hann dottið af hestbaki, og hafði þá öxlin hlaupið í baklás, og þar við sat í nokkur ár, því læknarnir voru ráðþrota; en þá fékk hann nýja byltu af hestbaki — það small í öxlinni og hún komst í samt lag. Skáldið Dickens segir svipaða sögu af strák, sem datt ofan af húsmæni og ^nisti vitið. Nokkrum árum seinna datt hann aftur ofan af sama mæninum og fékk þá vitið aftur. — »Margt er skrítið 1 Harmóníu«, og þess vegna ekki að fortaka, nema hristing- Urinn af skrúfunum í Berengaria geti gert manni gott. Þær eru 4 (túrbínuskrúfur) og eru knúðar af 75 þúsund hestöflum, °9 er þá miðað við afl stórra útlendra hesta. Meðan veðrið var verst, sá eg þess merki, að ýmsum varð óglatt af sjóveiki, svo ekki er enn þá fyrirgirt, að menn geti °rðið sjóveikir á stóru skipunum. Hér og hvar, í tröppum og Söngum, sáust fórnir færðar sjávarguðinum. Tindilfættur káetu- drengur hafði þá atvinnu að ganga um með sag í fötu og salla því yfir fórnirnar, líkt og þegar tóbaksmenn nota nef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.