Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 41

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 41
eimreiðin Skáldið Byron lávarður. 1824—1924. [Höfundur þessarar greinar er ungur, íslenzkur námsmaður við Cornell háskóla í Bandaríkjunum. Tók hann meistarapróf í enskum fræðum í ^iaí síðastliðnum, og var efni meistararitgerðar hans: Ahrif Byrons Iá- varðar á íslenzkan skáldskap á 19. öld. Er hann nú við framhaldsnám °9 hygst að dvelja áfram við háskólann, unz hann hefur náð doktors- st'9i, „ef heilsa og efni leyfa", bætir hann við í bréfi fil mín. Smágreinar °9 nokkur kvæði hafa áður birzt eftir hann á prenti. Ritstj.j. Nýlega kvað eitt af góðskáldum vorum um fallinn foringja °9 andans mann: „Stendur um stóra menn stormur úr hverri átt; veðurnæm verða enn vaðberg, er gnæfa hátt“. Munu þau orð eigi ofmælt að dómi sögunnar. Eiga skáldin þsr eigi minstan hlut að máli. Þeirra er alla jafna það víð- sÝni og djúpsæi andans, sem fáum einum er gefið, og eru tau því misskilin eða alls ekki skilin af öllum þorra manna. Skáldin ganga einnig oft og tíðum manna mest í berhögg við samtíð sína, ríkjandi tízku og tíðaranda og vega óhikað að þeim stefnum og venjum, sem þau telja hindra frjálsa framsókn andans og menningarþroska. Sæta þau því misjöfn- um dómum og eigi ætíð sem sanngjörnustum, þar eð allur íjöldi manna kýs það, sem auðveldast er að fylgja, þeim er iúra hinar troðnu götur, en hika við að hlýta leiðsögu þeirra, er nýjar brautir brjóta og »leggja á tæpasta vaðið«. Um þá menn stendur jafnan gustur eigi alllítill og skella á þeim ðylgjur óvildar og öfundar eigi síður en skilningsleysis. Slíkt Var hlutskifti Byrons. Hann var þegar í lifanda lífi hið mesta deiluefni, en jafnframt víðkunnastur allra samtíðarmanna sinna, að minsta kosti af rithöfundum. Fór frægðarorð hans með himinskautum og djúpsettar eru minningarnar um hann í hugum manna. Nærfelt allir, sem honum kyntust, hafa látið 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.