Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 56

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 56
368 FJ0LVÍS LISTAMAÐUR EIMREIÐlN ar sig saman, hlaðinn fánýtu skarti, og horfir skelfdur í holar augnatóftir hauskúpunnar gegnt sér. Frummyndin er fra árinu 1894. Myndin Hesthófurinn gæti eins vel heitið Dómur heimstns, eða eitthvað því um líkt. Það er sagan um bersyndugu kon- una, sem liggur máttvana í sorpinu og réttir biðjandi frarn hendurnar mót almenningsálitinu, sem eys hana auri. Myndin er áhrifamikil og mun fáum gleymast, sem séð hafa. Þjóðarauður Islands er ekki meiri en sem svarar eisum eins meðal-auðkýfings með stórþjóðunum, ef vér miðum við fjárhaginn einan. En ýmislegt eigum vér, sem hefur auðsgild' meira en seðlar og ávísanir. Eitt af því er listasafn Einars Jónssonar. Með því hefur hann eftirlátið öldum og óbornum ómengaða gleði og nautn. Hver sá sem kemur á listasafn hans og gefur sér tíma til að skoða með athygli það, sem það hefur að geyma, mun fljótt ganga úr skugga um, að þar er varðveittur einn af dýrmætustu fjársjóðum þjóðarinnar. 09 það eru miklar líkur til, að Einar Jónsson eigi eftir að auka þann tjársjóð enn að mun. Sv. S. „Hvernig ferðu að yrk)di?“ í samsæti, sem haldið var í Reykjavík fyrir nokkrum ár- um, var skáld eitt spurt að þessari spurningu: »Hvernig ferðu að yrkja?« Þetta var gért í ræðu, og skáldið svaraði að vísu ræðunni, en kom sér hjá að svara spurningunni. En af hverju? Sjálfsagt hefur hann þó vitað, hvernig hann fór að yrkja munu sumir hugsa. En þó að gert sé ráð fyrir því, þá getur hitt vafist fyrir mönnum, að gera ljósa grein fyrir aðferð sinm við það starf, ekki síður en önnur störf. Og þar á ofan er alls ekki víst, að hann hefði getað svarað spurningunni, þó(| hann hefði haft nægan tíma og tækifæri, — að hann hafi yfirleitt vitað, hvernig hann fór að yrkja. Þetta þykir nú sumum sennilega undarleg ræða, en þó er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.