Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.10.1924, Qupperneq 57
eimreiðin „HVERNIG FERÐU AÐ VRK]A?“ • 369 það svona í raun og veru um sum skáld. Eins og í öðrum Hstum er hér um að ræða tvennskonar starf, starf skynvitund- arinnar annarsvegar, vorrar daglegu vökuvitundar, og hins- VeSar starf undirvitundarinnar, sú sálarstarfsemi, sem fer fram undir þröskuldi skynvitundarinnar, og oft er kölluð »innblást- ur« (inspiration), út frá þeirri fornu hugmynd, að þar væri um að ræða áhrif frá annarlegum verum, sem »blési skáldinu því í brjóst«, hvað og hvernig það skyldi yrkja; dæmi þess- arar hugmyndar höfum vér í Hómerskvæðum, þar sem skáld- ’ð ákallar Sönggyðjuna: Seg þú mér, Sönggyðja, o. s. frv. En dæmi upp á hitt, skáldskap, sem aðallega er starf skynvitund- arinnar, höfum vér í Eneasarkviðu Virgils skálds, er hefst á °rðunum: Arma virumque cano, þ. e. ég syng um mann og v°pn, o. s. frv. En að vísu mun þessi tvennskonar starfsemi þlandast saman á margvíslegan hátt, en hjá hverju skáldi fyrir S19 getur ýmist borið meira á þessu eða hinu. Nú kynni margur að ætla, að önnurhvor þessi starfsemi þæri af hinni að því, er árangurinn snerti. En fyrir fram er ekki unt að segja neitt um það. Undirvitundin er að því leyti eins og skynvitundin, að hún er bæði fjársjóður og ruslakista. þaðan, djúpt neðan úr sálinni, koma æðstu hugboð og þrár mannsandans, en þar á líka heima allskonar rusl. Og þó sianda listirnar í nánu sambandi við undirvitundina og eru sennilega þaðan runnar. Eðli þeirra sver sig í ættina við hana. En af ávöxtunum verður jafnan að þekkja og dæma hvað, Sem er, og ef ávextirnir eru góðir, þá má einu gilda, á hvorri þeifri starfsemi, sem ég hef nú minst á, ber meira. — Ef ég væri spurður, hvernig ég færi að yrkja, þá mundi mér fara eins og manninum, sem ég gat um áðan, að ég Yrði í hálfgerðum vandræðum með svarið. En óhætt er mér að fullyrða, að meira ber á hinni ósjálfráðu starfsemi hugans kjá mér, en hinni sjálfráðu. Og til gamans get ég reynt að skýra stuttlega frá því, hvernig mér kemur fyrir sjónir sú at- köfn, að yrkja, eða það, hvernig kvæði verða til. Oft og einatt hefst sú starfsemi, sem ég veit af, á því, að e9 fer að raula eitthvað — án orða; eitthvað fer að söngla lnnan í mér, án þess, að ég viti glögglega, hvað úr því ætlar að verða. Síðan smá-skýrist þetta, — orð og hendingar koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.