Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 65

Eimreiðin - 01.10.1924, Síða 65
EIMREIDIN RITSJÁ 377 hafi -ír (en ekki -atj í flt. Bárðr og Þórðr koma máske ekki fyrir í flt. ■ fornu máli, en völundr kemur að minsta kosfi fyrir í flt. (í Hrólfs sögu kraka, k. 4) og heitir völundar, en ekki völundir. I § 334 er gumi notað sem beygingardæmi og í § 336 segir, að t. d. arfi, bardagi, dropi, félagi, hanzki, tími o. s. frv. beygist á sama hátt. Samkvæmt því heita því þessi orð í ef. flt.: arfna, bardagna, dropna, fé- f^gna, hanzkna, tímna o. s. frv. (eins og gumna). I § 356 er gás beygingardæmi og í § 359 segir, að eins og það orð beygist dreif, eik, fló o. s. frv. Það liggur þá (að minsta kosti fyrir út- iending) næst að álykta, að nf. flt. sé dreifs, eiks, flæs o. s. frv., eins og 9a?ss, þó kunnugir viti, að s stendur þar í staðinn fyrir r (tillíking), svo eð gás er að því leyti óreglulegt, en þess alls ekki við getið. En auk þess, að beygingardæmin eru stundum óheppilega valin, brestur °9 stundum á nákvæmni í upptalningunum, þar sem um afbrigði er að r»ða. Þannig segir í § 290, að orð, sem enda á -ill beygist sem himinn. Samkvæmt því ættu t. d. lykill, ketill að heita í þgf. eint. lykli, ketli og ‘ nf. flt. lyklar, ketlar, því ekki er þess látið getið, að þessi orð missi hljóðvarpið í hinum samandregnu myndum og verði því lukli, katli og hiklar, katlar. I § 317 stendur Húnir og Hýnir, en þess látið ógetið, að orðið heitir n®stum ætíð Húnar, en Húnir er hrein undantekning, sem að eins kemur fyrir á einum stað. í § 320 segir, að sum orð, er beygjast sem elgr, hafi að eins -s (en ekki -jar) í ef. eint., og þar meðal annars talið viggr. En það orð hefur líklega aldrei til verið sem kk.-orð I gildu fornmáli, heldur síðar myndað af helberum misskilningi. Orðið er hvk. og heitir vigg og því náttúrlegt, það heiti viggs í ef. eint., enda rétt tilfært í § 294. 1 § 323 ségir, að stoð beygist sem ást og heiti því stoðir í nf. flt., en þess alls eigi getið, að það heitir Iíka (og í fornu máli oftar) stoðr (steðr). I § 225 segir, að spöng, stöng, töng beygist sem höll, og heifi því í nf- flt. spangir, stangir, tangir, en þess ekki getið, að þau heiti líka spengr, stengr, tengr, þó úr því sé reyndar bætt með því að telja þau ■íka upp í § 359. Annars gæti ýmislegt verið að athuga við nafnorðakaflann. Þannig er *• d. í § 332 talað um ju-stofna og svo bætt við: „Flest ju-stofna orð keygjast eins og a-stofnar eða i-stofnar í íslenzku." Og svo kemur heil runa af þesssum ju-stofna orðum, án þess að maður fái nokkuð um það að vita, hver af þeim beygist sem a-stofnar og hver sem i-stofnar. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.