Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 19

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 19
eimreiðin Trúin á Jesúm Krist, guðsson, í Nýja testamentinu. (Erindi flutt í Fríkirkjunni sunnudaginn 26. júní 1927 í sambandi við Prestastefnuna.) Eftir prófessor Harald Níe/sson. Ef vér viljum glöggva oss á einhverju afriði kristinnar trú- ar, verður Nýja testamentið jafnan sú uppsprettan, er vér leit- um fyrst til. En þá er oss áríðandi að hafa tvent hugfast, að kristindómurinn og kristnu írúarhugmyndirnar eru upp- haflega sprottnar úr gyðinglegri jörð og að Nýja testamentið er ekki eitt heildarrit, samið af einum höfundi, heldur samsafn af mörgum ritum eftir ólíka höfunda. Þeir þektu ekki hver ann- an og rituðu hver út af fyrir sig; þeir voru aldir upp hver við sinn sérstaklega hugsunarhátt. Það er því ekkert óeðlilegt, að þeim beri ekki saman í skilningi á öllum atriðum. Jesús og lærisveinar hans voru allir Gyðingar. Þeir voru aldir upp við hina gyðinglegu trú, og hún hlýtur að hafa mótað eða haft áhrif á trúarhugmyndir þeirra, allan hugsunarhátt þeirra og orðalag. Þeir urðu að lúta því lögmáli lífsins, að sérhver kynslóð tekur að erfðum svo og svo mikið af hug- myndum undan genginna kynslóða og orðum og hugtökum, sem þær hafa búið hugsanir sínar í og vanist á að nota. Vér fáum því ekki skilið sumt í ritsafni Nýja testnmentisins til neinnar hlítar, nema vér þekkjum Gamla testamentið og sumt í ritum hins svo nefnda síðgyðingdóms. Eins og þeir notuðu fungu feðra sinna, er þeir töluðu, svo hagr.ýttu þeir sér og ýms fastmótuð hugtök, er þeir hófu að flytja boðskap sinn. En nú megum vér ekki gleyma því, að þótt orð og hugtök séu orðin föst og ákveðin í málinu, geta þau breytt nokkuð merk- lnSu með tíð og tíma, né heldur leggja allir nákvæmlega hið sama í hugtökin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.