Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 27

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 27
eimreiðin TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON 219 sjá f. d: Mark. 3, 11: »Og hve nær sem hinir óhreinu andar sáu hann, féllu þeir fram fyrir honum, og æptu og sögðu: Þú ert sonur Guðs«. Og lærisveinarnir, er daglega voru sam- vistum við hann og hlustuðu stöðuglega á boðskap hans, þeir komu auga á tign elskunnar og heilagleikans í fari hans og fundu til valdsins í orðum hans, og tóku því að trúa á hann sem Messías, enda segir Markús oss, að sú. trú þeirra hafi fengið staðfesting af himni, þá er hann ummyndaðist á fjall- inu (9, 7). 3. Þá kem ég að þriðja skilningnum, sem lagður er í hug- takið guðs-sonur í N. tm. Og þar verða tveir mestu rithöf- undarnir samferða, sem sé þeir Páll og ]óhannes. Hvorugur þeirra lítur svo á, að með því sé átt við jarðneskan mann, er hafinn hafi verið til þessarar tignar fyrir sérstaka köllun frá Guði, heldur eiga þeir með því við veru, sem er guðlegs eðlis frá upphafi vega, og komin er af himni. Þeir hafa báðir fileinkað sér gyðinglegu hugmyndina um fortilveru Messíasar- Ef nokkuð er bersýnilegt af riturn þeirra, þá er það þetta, að þeir trúa því, að Kristur hafi verið í dýrð hjá Guði, áður en hann kom fram hér á jörð. Lítum fyrst stuttlega á kenning Páls í þessu efni. Eg minni sérstaklega á I. Kor. 8 og 10; II. Kor. 8; Fil. 2 og Kól. 1. — Samkvæmt trú Páls hefur Kristur verið meðstarfandi við sköpunarverkið, allir hlutir eru lil orðnir fyrir hann; hann hefur verið kletturinn, sem fylgdi Israelsmönnum á eyðimerkurförinni. Á undan jarðlífi sínu var hann í dýrðarástandi hjá Guði, var í Guðs mynd. En af elsku lil mannanna og löngun til að hjálpa þeim sté hann niður úr dýrð sinni, afklæddist guðsmyndinni, tók á sig þjónsmynd og varð mönnum líkur og kom að ytra hætti fram sem maður; hann h'tillækkaði sjálfan sig og varð hlýðinn alt fram í dauða á krossi. í Róm. 8, 3 segir Páll, að Guð hafi sent »sinn eigin son í líkingu syndugs holds«, og í Gal. 4, 4 er hann engu myrkari í máli: »En þegar fylling tímans kom, sendi Guð son sinn, fæddan af konu, fæddan undir lögmálinu«. Hér kennir Páll greinilega það tvent, er í guðfræðinni hefur verið nefnt fortilvera Krists og holdtekja hans. Samkvæmt þessari skoðun Páls þurfti Kristur ekki að verða guðs-sonur, hvorki við upprisuna né við skírnina, því að hann var það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.