Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 28

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 28
220 TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON EIMREIDIN áður, hefur verið það frá eilífð. Hann er guðssonurinn í al- veg sérsfökum skilningi, æðri öllum englum og himneskum tignarvöldum. Þegar áður en hann gerðist hjálpari mannanna hér á jörð og tók á sig mannlega þjónsmynd, var hann elsk- aður af Guði, en samt fullkomnaðist hann fyrir hjálpræðis- starfið hér á jörð (sbr. Hebr. 5, 8) og honum var falið enn meira vald. Samt néfnir Páll hann aldrei guð, og gerir glögg- an mun á honum og Guði föður, sem hann telur honum æðri eða meiri. En hann er miklu meiri mönnunum, já fremri öll- um öðrum himneskum verum, er Páll talar um. (Jr gyðing- dómnum var Páll vanur hugmyndinni um himneskar verur á hærra og lægra stigi; fyrir því fór þessi skilningur hans ekki í bág við trú hans á einn Guð, þótt sumum hafi síðar fund- ist, að svo hlyti að vera. Vér megum heldur ekki gleyma því, að Páll hafði ekki persónulega haft kynni af ]esúr meðan hann dvaldist hér í jarðneskum líkama; það var hinn upprisni droftinn Kristur, sem breyfti honum úr ofsóknara í afkastamesta postula frumkristninnar. Fyrir vitrunina hjá Da- maskus snerist hann til kristni, og alla sjálfsþekking sína á Kristi fekk hann fyrir endurteknar vitranir og heilagan inn- blástur. Það er »drottinn dýrðarinnar«, sem hann hefur öll sín kynni af. ]afn-ákveðið talar ]óhannes í ritum sínum um fortilveru Krists og holdtekju. Hann notar þekt og áður fastmótað hugtak til þess að koma lesendum guðspjalls síns í skilning um, hve mikill og dýrlegur sá hafi verið, er Guð sendi í heiminn, til þess að »opinbera kærleiksvilja hans og ráðstaf- anir mannkyninu til hjá!præðis«. 011 kannist þér við þessi orð í upphafi ]óhannesar-guðspjalls: »0g orðið varð hold — og hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika*. Með því, sem hér er á íslenzku nefnt >orðið«, en á grísku »logos«, er átt við há- leita veru (sbr. hann bjó með oss), sem að dómi gyðinglegra heimspekinga í Alexandríu var meðalgangari milli Guðs og manna, hafði starfað við sköpunina og annaðist viðhald heims- ins, en þó einkum opinberunina mönnunum til handa. Þessi svo- nefnda logos-hugmynd var mjög útbreidd meðal Gyðinga ut- an Palestínu. Þeir menn, sem þá hugmynd aðhyltust, hugsuðu sér fjölda af milliverum milli Guðs og manna, og æðsta þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.