Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 30

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 30
222 TRÚIN Á JESÚM KRIST, QUÐSSON EIMREIÐIN vegsemd, er hann gerðist maður hér á jörð. Fyrir því ber svo mikið á hinu yfirvenjulega (supernormala) í fari hans, krafta- verkunum og óvanalegri vitneskju (sjá t. d. 2, 24: »En Jesús þekti alla og þurfti þess ekki, að nokkur vitnaði um mann- inn, því að hann vissi, hvað með manninum bjó<). Vfirleitt mun óhætt að fullyrða, að höfundur fjórða guðspjallsins haldi svo sterkt fram hinu guðdómlega í lífi Jesú, af því að hann er sannfærður um, að ]esús hafi verið æðsta og fullkomnasta opinberunin, sem Guð hefur látið mannkyninu í té. Hið sameiginlega með þeim Páli og Jóhannesi var þá þetta, að þeir töldu guðs-soninn vera kominn af himni. Þeir trúðu báðir á fortilveru Krists. Hann var í þeirra augum guðleg vera, áður en hann fæddist hér á jörð. Hvorugur þeirra virð- ist hafa minstu hugmynd um það, sem síðar var nefnt getn- aður af heilögum anda. Að minsta kosti minnast þeir aldrei á slíkt. Páll skrifar öll sín bréf, áður en sú hugmynd kemur til sögunnar. Hefði hann þekt þá hugmynd og getað sam- lagað hana hugsunarferli sínum, er ekki ósennilegt, að hann hefði einhvern tíma gripið til hennar í röksemdaleiðslu sinni. Jóhannes ritar guðspjall sitt miklu síðar en þeir Matteus og Lúkas sín. Hafi hann þekt hugmyndina um yfirnáttúrlegan getnað, hefur hann ekki hirt um að geta hennar eða ekki þózt þurfa að styðja trúna á ]esúm sem guðsson með slíku. Guðdómur ]esú eða guðdómleiki var ekki fólginn í líkama hans, heldur í anda hans, hinni eiginlegu veru. 4. Og nú kem ég loks að fjórða skilningnum, sem lagður er í hugtakið »guðs-sonur< í N. tm. Hans verðum vér hvergi varir nema í Matt. 1 og Lúk. 1 (og 2), — ef ummæli Lúk- asar ber þá að skilja þann veg. Um það er ég fyrir mitt leyti ekki fyllilega sannfærður. En hann kemur áreiðanlega fram í fyrsta kapítula Matteusar-guðspjalls. Þar er þessu haldið fram: Jesús var guðs-sonur vegna þess, að hann átti ekki jarðnesk- an föður, heldur var hann getinn af heilögum anda. — Hug- myndin um yfirnáttúrlegan getnað var alþekt meðal Grikkja. Þar sem trúin á marga guði var ríkjandi, hugsuðu menn sér, að guðirnir lifðu eins konar fjölskyldulífi, líkt og mennirnir, og eignuðust börn, og það, sem furðulegra var, stundum með jarðneskum konum. Slíkur hugsunarháttur var svo fjarri Gyð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.