Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 31

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 31
eimreiðin TRÚIN Á JESÚM KRIST, GUÐSSON 223 ingum, með þeirra ströngu eingyðistrú, að hann hneykslaði þá og meiddi trúartilfinning þeirra. En Grikkir litu alt öðrum augum á þetta. Þeir hugsuðu sér stórmennin til orðin með þeim hætti, og töldu þá stundum í bókstaflegum skilningi syni einhvers guðanna. Frægðarljóminn varð meiri af hetjum þeirra og afreksmönnum, ef þeir voru taldir vera guðs-synir. Eg held ég segi ekki of mikið, þótt ég fullyrði, að það er þessi skilningurinn á guðs-sonarheitinu, kenningin um yfir- náttúrlegan getnað, sem ýmsir menn eiga nú erfiðast með að tileinka sér og samþýða trúarhúgmyndum sínum. Svo óskiljan- legur finst þeim hann vera og fjarlægur hugsunarhætti vorra h'ma, að trúarlærdómar á honum reistir hljóti að fæla ýmsa frá kirkjunni. Aftur á móti eru aðrir, sem finst alt standa á því, að haldið sé dauðahaldi í þennan skilning, því að sé ekki trúarlærdómnum um það, að Jesús sé getinn af heilögum anda, haldið fast fram, þá sé öll trú á guðdóm Hrists fyrir borð borin eða gersamlega glötuð. Þetta mál er mörgum viðkvæmt, og fyrir því er hin mesta nauðsyn á að ræða það með stilling og gætni. Vér ættum hér, eins og oftar, að gera oss far um að skilja báða máls- aðilja. Og þá leyfi ég mér að benda hinum íhaldsömu á, að það er ekki tregðan til að trúa þessu, sem stöðuglega vekur þessa spurning af nýju, heldur frásögur N. tm. sjálfar. Ef þær eru rannsakaðar til botns og rit N. tm. borin vand- lega saman, kemur það í ljós, að sögurnar um fæðing Jesú og bernsku eru ekki ritaðar jafnsnemma og meginkjarni guð- spjallanna. Frumguðspjallið, sem bæði Matteus og Lúkas styðjast við, skýrir oss alls ekki frá neinu um fæðing Jesú; því síður talar það nokkurt orð um yfirnáttúrlegan getnað;. og þó er þetta guðspjall — Markúsarguðspjall — frá upp- hafi til enda til þess ritað, að fá lesendurna til þess að trúa bví, að Jesús hafi verið guðs-sonur, — en það auðvitað skilið' í andlegri merkingu. Já, það sem undarlegra er. í forsöguna sem svo hefur verið nefnd — hjá þeim báðum Matteusi °S Lúkasi — eru teknar upp ættartölur, sem báðar eiga að sýna, að Jesús sé kominn í beinan karllegg frá Davíð kon- ungi, auðsæilega í þeim tilgangi að gera mönnum hægara fyrir að trúa því, að hann hafi verið hinn fyrirheitni Messías,.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.