Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 44

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 44
236 NÝ HEIMSSKOÐUN eimreiðin mannkynið er á bernskuskeiði, er algengasta trúin sú, að andar og guðir búi í stokkum og steinum á jörðunni. Náttúru- andar eiga heimkynni sín í skógum og vötnum, og andar framliðinna í grend við þá staði, þar sem hinir framliðnu eru heygðir. Og þessir eru hinir fyrstu guðir. Seinna færast bú- staðir guða og anda upp á háfjöll og út í himingeiminn. Vér sjáum, hvernig sami guðinn skiftir um bústaði, — í með- vitund fólksins. Þannig var Osiris, guð Egypta hinna fornu, í fyrstu guð jarðargróðans og bjó í musterinu í Philae. Sem slíkur var hann dýrkaður um þúsundir ára. Seinna sté hann til himna og varð æðstur guða.1) Mikið hefur stundum borið á trúnni á guði annara stjarna (sóldýrkun, tungl- og stjörnu- dýrkun), þótt sú trú hverfi að mestu eftir að kristindómurinn kemur til sögunnar. Vér vftum enn sem komið er ekkert um, hvar annar heim- ur er. Þegar börnin spyrja um slíkt, stendur fullorðna fólkið ráðþrota, því fæst börn láta sér nægja það svar í fyrstu, að hann, eða öllu heldur betri helmingur hans, sé á himnum* Svarið er óákveðið, en það er eftirtektarvert, hve börnin heimta stundum greið svör og gild um þessa hluti. Og óá- nægja sú, sem svo oft ber á hjá þeim yfir þeirri einu lausn, sem menn kunna að veita, bendir hún ekki á, að eitthvað se bogið við svarið? Og þó er þetta svar trúarbragðanna. En hvar í himnunum annar heimur sé, segja þau oss harla lítið um. Bæði guðspekingar og sumir andahyggjumenn hafa SeT* ýmsar tilraunir til að finna öðrum heimi stað í geimdjúpunurn. Guðspekingar tala um geðheima (astral-plan), hugheima (mental-plan) og fleiri heima. I bók sinni Spirit lnterconvse talar höfundurinn, ]. Hewat McHenzie, um sjö tilverusvi5 annars heims og sýnir með teikningum stærð þeirra. Er hann svo nákvæmur í útreikningum sínum, að hann tilfærir í mílu111 fjarlægðir sviðanna frá yfirborði jarðar. Með skygni telur hann sig hafa komist að þessu. Eru lýsingar hans á Öðrum heimi mjög ítarlegar. Eru þar dýr og jurtir, byggingar og önnur mannvirki, alt yfirleitt í mjög svipuðum stíl og á jörðu, 1) Sjá J. Esllin Carpenter: Comparative Religion, bls. 119-120.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.