Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 47

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 47
Eimreiðin NV HEIMSSKOÐUN 239 bann eðlismun að ræða, sem alment er á hugmyndum manna Uln þann annan heim, sem frúarbrögðin hafa verið að boðaf °3 þann heim, sem náttúruvísindin fræða oss um. Ef lausnin a Sátunni er þessi, verður þess ekki langt að bíða, að vér öðlumst nokkra þekkingu í landafræði og líffræði annara sharna, eins og vér vitum nú ögn í eðlisfræði og jafnvel í efnafræði stjarnanna. Og í engu rýrir lausnin hlutverk trúar- bragðanna eða dregur úr gildi þeirra. Hún skýrir þá hlið þeirra, sem að skilningnum veit, er þeim þar ofar, en ekki andstæð, eins og höfundur Nýals segir sjálfur með því að Vel)a bók sinni einkunnarorðin: Ultra religionem, non contra. ^largt sýnist benda til, að fyrirburðafræðin sé nú komin á bað stig, að lausnin á því rannsóknarefni hennar, hvaðan fyrirburðirnir stafi, sé í nánd, svo að ekki verði mikið lengur Uru það deilt. Hér á landi eru nokkrir alvarlegir og einlægir rannsóknarmenn á þessu sviði, lausir við fyrirfram sannfæringar °9 hleypidóma. Ættu þeir menn að taka í engu minna tillit til skoðana höfundar Nýals en skoðana erlendra manna á þess- málum, og Ieitast við að prófa sanngildi hvorratveggja. ln nýja heimsskoðun, sem hægt og hægt er að ryðja sér l'l rúms í hugum almennings nú á fímum, fyrir það sem aunmst hefur í fyrirburðafræði, mundi þá fyrst bera nafn með rettti, þegar sýnt væri með vissu, hvar hún er í raun og veru þessi óendanlega fjölbreytilega og dásamlega veröld annars lífs, sern mannkynið hefur svo lengi dreymt um. Rökin fyrir því þetta sé þegar sýnt eru áreiðanlega fylstu athugunar verð. 9 þau rök ættu ekki að vera oss minna virði fyrir það, þótt slendingur flytji. Miklu fremur má það vera oss gleðiefni a& ei9a jafn sjálfstæðan og snjallan hugsuð sem hann er. Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.