Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 47
Eimreiðin NV HEIMSSKOÐUN 239
bann eðlismun að ræða, sem alment er á hugmyndum manna
Uln þann annan heim, sem frúarbrögðin hafa verið að boðaf
°3 þann heim, sem náttúruvísindin fræða oss um. Ef lausnin
a Sátunni er þessi, verður þess ekki langt að bíða, að vér
öðlumst nokkra þekkingu í landafræði og líffræði annara
sharna, eins og vér vitum nú ögn í eðlisfræði og jafnvel í
efnafræði stjarnanna. Og í engu rýrir lausnin hlutverk trúar-
bragðanna eða dregur úr gildi þeirra. Hún skýrir þá hlið
þeirra, sem að skilningnum veit, er þeim þar ofar, en ekki
andstæð, eins og höfundur Nýals segir sjálfur með því að
Vel)a bók sinni einkunnarorðin: Ultra religionem, non contra.
^largt sýnist benda til, að fyrirburðafræðin sé nú komin á
bað stig, að lausnin á því rannsóknarefni hennar, hvaðan
fyrirburðirnir stafi, sé í nánd, svo að ekki verði mikið lengur
Uru það deilt. Hér á landi eru nokkrir alvarlegir og einlægir
rannsóknarmenn á þessu sviði, lausir við fyrirfram sannfæringar
°9 hleypidóma. Ættu þeir menn að taka í engu minna tillit til
skoðana höfundar Nýals en skoðana erlendra manna á þess-
málum, og Ieitast við að prófa sanngildi hvorratveggja.
ln nýja heimsskoðun, sem hægt og hægt er að ryðja sér
l'l rúms í hugum almennings nú á fímum, fyrir það sem
aunmst hefur í fyrirburðafræði, mundi þá fyrst bera nafn með
rettti, þegar sýnt væri með vissu, hvar hún er í raun og veru
þessi óendanlega fjölbreytilega og dásamlega veröld annars lífs,
sern mannkynið hefur svo lengi dreymt um. Rökin fyrir því
þetta sé þegar sýnt eru áreiðanlega fylstu athugunar verð.
9 þau rök ættu ekki að vera oss minna virði fyrir það, þótt
slendingur flytji. Miklu fremur má það vera oss gleðiefni a&
ei9a jafn sjálfstæðan og snjallan hugsuð sem hann er.
Sv. S.