Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 48

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 48
EIMREIÐIN Tvær ritgerðir. Eftir dr. Helga Pjeturss. Voðinn og vörnin. I. Við og við eru að berast hingað fréttir af ógurlegum at- turðum, þannig vöxnum, að slíkir hafa ekki orðið áður. Tíð- indi þessi standa í sambandi við hinar mjög alvarlegu tilraunir, sem á fullkomnari lífstöðvum er verið að gera til þess að bjarga mannkyni jarðar vorrar og koma því á sanna framfara- leið. Þegar ekki er, hérna á jörðu, tekið undir þær tilraunir, þegar ekki geta hér orðið þær viðtökustöðvar sem þyrfti, þá missir marks hinn mikli kraftur, sem að verki er í tilraunum þessum, og þá eykst mjög hættan á því, að náttúran gangi ur sínum vanalegu skorðum. Samtímis því sem skapsmunir mann- anna æsast, svo að þeir fremja vitfirringsleg verk, verða vatnavextir svo miklir, að ódæma skemdir hljótast af á svaeð' um, þar sem ekki virtist ástæða til að óttast neina hættu ur þeirri átt. Og þar sem aldrei hafa komið æðiveður, eða úr- komur gert neinn skaða svo teljandi hafi þótt, geysa stórviðri ■líkust því, sem verst verður á mestu veðurofsasvæðum jarðar- innar, og svo rignir með ódæmum, að vötn velta þar fram með fossfalli sem ekki var lækjarsitra áður, og snúa í aur og flag stórum landspildum, sem áður voru blómleg engi °3 akrar, en fólk veit ekki fyr til en vatn beljar inn í húsin með svo miklum ofsa, að margir- drukkna í rúmum sínum. Og er þá ótalið það, sem ef til vill er hræðilegast og flestum hefur að bana orðið, en það eru jarðskjálftarnir. II. Enginn sem reynt hefur til að veita því eftirtekt, sem ifaia hefur farið þessi ár, getur án mikillar áhyggju horft til fram tíðarinnar. Því að það má segja með vissu, að verði eK
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.