Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Side 49

Eimreiðin - 01.07.1927, Side 49
eimreiðin TVÆR RITGERÐIR 241 hinni miklu tilraun, sem vikið var á, betur ágengt en hingað til, N er enn þá verri tíðinda von, en þegar eru orðin. Og ærið virðist mér ískyggilega horfa, þegar svo herfilega getur farið, að barn druknar í ekki meira vatni en svo sem svara mundi kýrsopa eða tveimur. Virðist mér sem ill tíðindi vofi hér yfir oss, stórskemdir á bænum og manndauði. En þó mundi ég ehki skrifa þetta, ef ég þættist ekki vita, að þeim tíðindum rná afstýra. Mundi ég hiklaust, ef slíks væri kostur, gera svo- feldan samning, að ef ekki færi eftir því, sem ég hefði sagt, °3 væn þó þeim skilyrðum fullnægt, sem ég hefði sett, þá mætti taka mig af lífi. En það skilyrði mundi ég setja, að nienn treystu mér sem vísindamanni og heimspekingi, svo sem skynsamlegt er. Menn verða að hafa einlægan vilja á að læra að hugsa þannig, að hinar æðri verur geti náð hér tök- um, og hjálpað mönnunum til að aukast svo að orku og viti, sem þarf til þess að fá miklu fullkomnari stjórn á náttúrunni nú er. Menn þurfa að Iæra að skilja hina miklu hugsun um eining og samræmi tilverunnar. Skilja hinn stórkostlega iiígang lífsins. Vita, að það er ekki til neinn almáttugur guð, sem sitji í hásæti sínu einhversstaðar á himnum, og horfi rólegur á hörmungar lífsins, eins og því er lifað á biljónum ®ða centiljónum af jörðum. Vita, að vér lifum hér eins og á útjaðri, þar sem hin mikla tilraun, er vér köllum líf, er ekki ^arin að takast, þó að hinum æðsta krafti tilverunnar sé að tví stefnt að hefja oss á braut fullkomnunarinnar. Vér þurfum að skilja, að hér er frumstig lífsins, og hugleiða vel, hvað það býðir, að hinn æðsti kraftur hefur þurft miljónir alda til að skapa úr efnum þessarar jarðar veru, sem gæti hugsað og arið að taka að sér stjórn náttúrunnar í kring um sig. Vér Purfum að skilja, að sá kraftur, sem lífið er af, vill geta gert ®er líkama á öllum stjörnum, gera allan heiminn að sínu eimkynni, hefja alla náttúruna til alfullkomnunar. Sérstaklega er °ss áríðandi að skilja, að lífið á slíkum frumstöðvum lífsins, eem jörð vor er — sbr. greinina Frumlíf og framlíf í Morg- lík" ^ 'u^ — heldur áfram á öðrum stjörnum, í nýjum Svo°*u*. Serðum úr efnum þeirra stjarna. Þessi skilningur er 0 afaráríðandi vegna þess, að þegar hann er orðinn al- enr>ur, þá er fengið hið ómissandi skilyrði fyrir því, að sam- 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.