Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 65

Eimreiðin - 01.07.1927, Síða 65
eimreiðin QRÆNA FLUGAN .257 Waður með gleraugu á nefi akandi í vagni þeim, sem sendur hafði verið á brautarstöðina. Læknir þessi var ekki mikill fyrir niann að sjá. )ón gamli átti unga konu. Hún tók á móti lækninum við Hliðið. *Eruð þér læknirinn frægi frá Budapest?« spurði hún. ^Það veitir víst ekki af, að þér komið undir eins og lítið á manninn minn. Hann gerir þetta líka litla veður út af smá- stungu eftir flugu. Það er engu Iíkara en fíll hefði bitið hann«. Þetta var haugalýgi. ]ón hafði aldrei mælt eitt æðruorð, ekki minst á stunguna að fyrra bragði, og var mjög stuttur í spuna, þegar læknirinn kom inn til hans, þar sem hann lá hinn rólegasti í rúmi sínu, með gæruskinn undir höfðinu og Pípuna í munninum. »Hvað er að, gamli maður?« spurði læknirinn. »Mér skilst, uð fluga hafi stungið yður«. »Rétt er það« svaraði bóndi og beit á vörina. Hvers konar fluga var þetta ?« »Hún var græn«, hreytti ]ón út út sér. *Spyrjið hann bara, læknir, spjörunum úr«, greip konan ^am í. »Ég verð að fara og gá að því, sem ég er að gera. Eg á níu brauð í ofninum*. »Gott og vel, móðir góð«, sagði læknirinn blátt áfram. Hún hrökk við, eins og hún hefði verið stungin, og brá höndum um mjaðmir sér: »Hvað segið þér! Þér, sem gætuð Venð faðir minn«. Hún sagði þetta með hálfgerðri þykkju, en 9af lækninum þó hýrt auga um leið. »Þér sjáið víst ekki vel 1 Segnum þessa glugga, sem þér hafið á nefinu*. Svo snerist hún á hæli og þaut út í eldhús. Hún var bein- Vaxin og bar með sér yndisþokka afls og æsku. Hvítu pilsin ennar þyrluðust eins og í stormi um leið og hún rauk á dyr. ®knirinn fylgdi henni með augunum. Hún var tælandi falleg, •niklu yngri en hann, og því mjög miklu yngri en eiginmað- Ur>nn. Birli prófessor ætlaði að segja eitthvað sér til afsök- Unar> en hún var horfin áður en hann gat komið upp nokkru orði.’’ l)æja, látið mig sjá hendina. Hafið þér verk í henni?« *Ekki er laust við það«, svaraði bóndi. 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.