Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1927, Page 66

Eimreiðin - 01.07.1927, Page 66
258 GRÆNA FLUGAN eimreiðiN ‘ Læknirinn skoðaði bólguna og varð alvarlegur á svipinn. ' »Þettá er illkynjað. Flugan hlýtur að hafa vérið eitruð*. »Mjög líklegt*, sagði ]ón og sýndi ekki á sér nein merki geðshræringar. »Ég býst við, að hún hafi ekki verið eins og. flugur gerast*. »Það hefur verið hræfluga«. ]ón Gal tautaði blótsyrði. Það voru öll svörin við þessum upplýsingum. »Það var hepni, að ég kom í tæka tíð. Nú eru góð ráð dýr. Þér munduð ekki hafa lifað svona af til morguns«. »Svo—o—o!« sagði bóndi og tróð tóbaki í pípu sína með þumalfingri. »Blóðeitrun er fljót að verka. Við megum engan tíma missa. Þér verðið að herða upp hugann, maður minn. Ég verð að taka af yður handlegginn«. »Af mér handlegginn?« át ]ón eftir steinhissa og hálfgramur, en þó með nokkurri undirgefni. »]á, það er óumflýjanlegt«. ]ón Gal mælti ekki orð. Hann hristi bara höfuðið og hélt áfram að reykja. »Sjáið þér til, þetta sakar yður ekki vitund. Ég svæfi yður; og þegar þér vaknið er alt um garð gengið. Að öðrum kosti verðið þér steindauður á morgun um þetta leyti. Enginn getur bjargið yður, ekki einu sinni sjálfur guð almáttugur«. Læknir- inn talaði í mjög vingjarnlegum róm og sannfærandi. »Æ, má ég vera í friði«, sagði ]ón, eins og hann væri orð- inn þreyttur á þessu masi. Svo sneri hann sér til veggjar og lokaði augunum. Þessi þrjóska kom alveg flatt upp á lækninn. Hann fór út til þess að hafa tal af húsmóðurinni. »Hvernig líður manninum rnínurn?* spurði hún eins kæru- leysislega og framast mátti verða. Hún leit ekki einu sinn' upp frá verki sínu, eins og hún vildi með því sýna lækninum- hve mjög hún fyrirliti hann. »llla. Ég kem einmitt til að biðja yður um að fá hann *i að lofa mér að taka af sér handlegginn*. »Hamingjan góða«, hrópaði hún, og varð snjóhvít í framam eins og svuntan, sem hún bar. »Er það nauðsynlegt?«
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.